Vikan


Vikan - 21.05.1987, Blaðsíða 28

Vikan - 21.05.1987, Blaðsíða 28
Haganlega gerð þvottagrind fyrir ofan vaskinn er þjóðráð. Ef einhver fer að velta því fyrir sér hvort þvottamaðurinn þurfi tröppur til að hengja þvottinn upp skal það upplýst að grindin er látin síga við upphaf verksins. Þarna er líka góð hugmynd að innfelldu straubretti. Ekki sakar að geta horft á sjónvarpið um leið og straujað er. Umgjörð um þvotta Góðar hillur og skápar fyrir þvottaefni og önnur efni sem notuð eru á þessu þjónustusviði. Langt og mjótt og snyrtilegt þvotta- herbergi með hvítum gólfflís- um. Tværþvotta- grindur í loftinu og alltsem þarf, vaskur, þvottavél og þurrkari, já og reyndarborð til að brjóta þvottinn saman á. í skáp- unum eru svo góðar hirslur bæði fyrir þvott og efni til þvotta. I híbýlum manna er ein vinnuaðstaða sem nauðsynlegt er að gefa gaum og það er þvotta- herbergið. Miklum tíma er varið við þessa þjónustu heimilismanna. Þvottar, strauningar og viðgerðir taka drjúgan tíma hjá vísitölufjöl- skyldunni svo auðvitað er rétt að hún reyni að láta sér líða vel við þessi nauðsynjaverk. Hér áður fyrr voru þvottaherbergin í kjöllur- unum yfirleitt full af gufu frá suðupotti. Balar og ker tóku mikið gólfrými því lagt var í bleyti og aftur í bleyti. Síðan var þvegið og soðið og þvegið og skolað og undið. Þvotta- dagarnir voru dagar stórátaka. En hér hefur orðið breyting á eins á öðrum sviðum. Hljóðlát þvottavél malar á nteðan húsráðendur vinna daglangt utan heimilis. Úr þvottavél í þurrkara er þvottinum ntokað um leið og kartöflurnar sjóða fyrir kvöldmat- inn. Úr þurrkaranum i skápana fer svo þvotturinn óstrokinn á milli þátta í sjónvarpi. Svona hér um bil gæti þetta gengið upp. Með þessum tíðum innkomum í þvottaher- bergið er jafnnauðsynlegt að það sé vel úr garði gert, aðstaðan við hæfi svo skipuiagið fari ekki úr skorðunt, eins og þó dvalið sé þarna daglangt. Við leggjunt hér fram nokkrar hugmyndir sem vonandi nýtast einhverjum sent hug hafa á að gera þvottaherbergi hússins eða íbúðar- innar að notalegri vistaveru. 28 VIKAN 21. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.