Vikan


Vikan - 21.05.1987, Blaðsíða 10

Vikan - 21.05.1987, Blaðsíða 10
Lítíl mistök í upphafi geta orðið risastór síðar Þeir sem eru meö gróðurhús eiga auðvelt með að hefja raektun snemma og forrækta áður en plönturnar eru settar út. Nú er sá tími genginn í garð þegar vorilmurinn rekur garðeigendur út í garð enda bíða þar ærin verkefni. Sumum verkunum á þó að vera lokiö. Vikan ákvað að leita á náðir garðyrkju- manns og fá hann til að segja frá því sem helst ber að gera nú á næstu dögum. Pétur N. Olason, garðyrkju- maður í Gróðrarstöðinni Mörk, var meira en fús til að gefa okkur upplýsingar. Mesti annatíminn „Núna cr að byrja mesti annatíminn hjá garðeigendum og hefur reyndar verið allur þessi mánuður," sagði Pétur er við spurðum hvenær garðverkin hæfust á vorin. „Vegna hlýindanna l'yrr í vctur er gróðurinn vcl á vcg kominn og hefur vcrið nokkuð sncmma á ferðinni. Rcyndar kom nokkuð alvarlcgt kuldakast í mars og það gæti hafa skcmmt eitthvað af gróðri scm stcndur upp við hús, cn hann cr oft kominn lcngra á vcg vcgna skjólsins. Flcstir ættu að vcra búnir að klippa trcn núna því bcst cr að gcra þaö fyrir laufg- un. Hins vegar má alvcg snyrta trcn á öllum tímum. Limgcrðið cr til dæmis bcsl að klippa eftir að laufgun hcfur átt scr stað,“ sagði Pct- ur. Nokkur vandi cr að klippa trcn rctt. Bcst cr að klippa og grisja trc og runna að vetrar- lagi. Kalgreinar á að klippa af rcyni og skcra burt reyniátu cl'hún kcmur í Ijós. Bcrjarunna og skraulrunna á að grisja, klippa kalgrcinar og snyrla. Limgerði úr birki, glansmispli, íjallarifsi, runnamuru, kvisti og öðrum runn- um á ckki að klippa að ofan lýrrcn það hcl'ur náð tilætlaðri hæð. Viðitegundir á al'tur á móti að klippa að olán á hverju ári og hliðarn- ar klippist vel. Þcir scm cru mcð trjágróður og ckki búnir að snyrta ættu því aö dril'a sig út í garð og hcfjasl handa. Einnig þarl' að snyrta beöin áður cn sumarblómin cru sctt Texti: Elín Albertsdóttir Myndir: Ragnar Sigurjónsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.