Vikan


Vikan - 21.05.1987, Blaðsíða 7

Vikan - 21.05.1987, Blaðsíða 7
Pýramídi nefnist þessi mynd Guð- rúnar. þátt í nokkrum samsýningum í Kaupmanna- höfn og hef hug á að halda einkasýningu þar á næstunni. Ég hef ekki ennþá fundið gallerí sem myndi henta en ætla að skoða nokkur þegar ég kem heim aftur.“ Þau hjónin búa rétt utan við Kaupmanna- höfn, í Holte, þar sem þau eiga hús á fallegum stað við vatn. Þar hafa þau sína vinnuaðstöð- una hvort. „Við höfum mjög góða vinnuað- stöðu og þurfum sannarlega ekki að kvarta." - Er mikið gert fyrir listamenn i Dan- mörku? „Nei, mjög lítið. Mér frnnst það alveg óskaplega lítið og það eru fáir danskir lista- menn sem geta lifað á starfmu. Við höfum verið heppin þvi Jens hefur alltaf fengið stór verkefni en það eru auðvitað ótryggar tekjur í svona starfi. Mér finnst miklu meira gert Á ströndinni heitir hún þessi. Eins og sjá má bera þessar myndir allar nöfn úr náttúrunni þó þær séu unnar sín á hvern mátann. Asuðrænumslóð- um. fyrir listamenn hér á íslandi heldur en í Dan- mörku.“ Hefur þig aldrei langað til að flytja heim? „Mér líður vel í Danmörku en mig hefur oft langað til að flytja hingað heim í eitt til tvö ár en það er bara svo erfitt að eiga við það.“ - Eru börnin þín líka búsett í Danmörku? „Já, nema yngsta dóttirin sem er um þessar mundir í Japan. Þau hafa öll farið út í ein- hvers konar list og gengur vel.“ - Ertu hrifin af því sem ungir myndlistar- menn eru að gera í dag? „Ég er hrifin af allri list ef hún er góð,“ svaraði Guðrún Sigurðardóttir Urup, lista- kona sem eflaust á eftir að halda margar sýningar í framtíðinni ef hún heldur áfram á sömu braut, sem hún segist ætla að gera. 21. TBL VIKAN 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.