Vikan


Vikan - 21.05.1987, Blaðsíða 46

Vikan - 21.05.1987, Blaðsíða 46
Stoltir og nægjusamir veiöimenn. Ögmundur Jónsson, til vinstri, og Bjöm Snorri Rosdahl „hampa“ hér tveimur fiskum sem bitu á agnið. „Sérfræðmgar11 til aðstoðar veiðimöraium Margir veiðimenn munu þurfa að birgja sig upp af veiðigræjum fyrir átök- in á komandi sumri og víst er að þeir koma ekki að tómum kofanum í veiði- búðunum sem alltaf er að fjölga. Nú hafa eigendur búðanna komið sér upp „sérfræðingi“ í veiðivörum. Þór Nielsen mun verða viðskiptavin- um Útilífs innan handar í sumar, Skúli Kristinsson verður hjá Sportlífi, Aðal- steinn Jónsson hjá Veiðivon, Kolbeinn Grímsson og Þorsteinn Þorsteinsson hjá Ármótum, Kolbeinn Ingólfsson hjá Vesturröst og Karl Bridde í Veiðihúsinu. Af þessari upptalningu má sjá að veiðimenn munu ekki koma að tómum kofanum í veiðibúðunum í sumar og er þetta vissulega lofsvert framtak hjá eig- endum búðanna. Og eitt er víst, margar veiðisögurnar eiga eftir að heyrasl í sumar, bæði fyrir innan búðarborðið og framan. 46 VIKAN 21. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.