Vikan


Vikan - 21.05.1987, Blaðsíða 9

Vikan - 21.05.1987, Blaðsíða 9
! vil. Lögin á þessum tveimur smáskífum eru af nýrri breiðskífu þeirra, Electric, en maðurinn sem aðstoð- aði við gerð hennar heitir Rick Rubin og hefur helst unnið sér það til frægðar að aðstoða Run DMC, Beasty Boys og tleiri. Búið var að taka upp plötuna með aðstoð manns að nafni Steve Brown og ætluðu þeir félagar bara að láta Rick hljóðblanda með sér nokkur lög en þegar upp var staðið höfðu þeir tekið alla plötuna upp á nýtt. Plata þessi þykir nokkuð góð svo að þeim íslending- um, sem eru aðdáendur tónlistar Billy Idol, Beasty Boys og annarra í þessum kanti, er bent á að kynna sér þessa sveit. Þó að þeir séu breskir eiga þeir mun meiri vinsæld- um að fagna i Bandaríkjunum en heima fyrir. Þessi hljómsveit byrjaði eins og svo margar aðrar á pönk- inu en helsti munurinn á henni og öðrum er hve lílið hún hefur fært sig frá því yfir á þyngri kantinn og náð miklum vinsældum. í byrjun kölluðu þeir sig Southern Death Cult ogáttu heldur litlum vinsældum að fagna, en það endaði með því að sveitin splundrað- ist. Þeir voru þó ekki lengi aðskildir þvi þeir komu sveitinni saman aftur, nú undir nafninu Death Cult. Þá kom inn í sveitina gítarleikari að nafni Billy Duffy, en hann og söngvarinn, lan Astubury, sjá aðallega um að tala við blaðamenn. Enn létu vinsældirnar á sér standa og þeir slyltu nafnið enn meira, i The Cult. Stuttu eftir nafnbreyt- inguna gáfu þeir út smáskífurnar Rain og Revolution og þá fyrst byrjuðu vinsældirnar að sýna sig. Núna er smáskífa þeirra, Love Removal Machine, að gera það gott og þeir binda líka miklar vonir við næstu smáskífu sem kemur lil með að heita Lil’ De- AÐDAENDAKLUBBUR The Cult c/o Anna Sheet 109 Corbyn Street London N4 England 9 ’ Í-.! 0^ WL [ ■ í Ílp iwUW* 1 ■*. ú 21. TBL VI KAN 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.