Vikan


Vikan - 21.05.1987, Blaðsíða 5

Vikan - 21.05.1987, Blaðsíða 5
30 Alla Pugatjova er rauðhærð og rússnesk. Hún er kraftmikil, hefur hása og hljómmikla rödd og er afar vinsæl dægurlagasöngkona í heimalandiisínu. 32 Þórður Ásgeirsson er kunnur í ís- lensku atvinnulífi. Hann hætti nýlega sem forstjóri Olís og er að hasla sér völl á nýju sviði. Þórður kem u r yiðayiðí Viku yiðtalin u. 43 Mömmu þykir ekki vænt um mig, segir ein þrettán ára sem hefur skrifað póstmeistaranum okkar. Hvernig bregst hann við? Hvaða ráð fær angistarfull stúlkan? 44 Fiskur og meiri fiskur er til umræðu I Barna-Vikunni. Eitthvað fleira flýturmeð. 46 Nokkrir ungir, upprennandi fram- tíðarveiðimenn eru í veiðiþættin- um, Varðstuvar? 52 Ný framhaldssaga eftir hinn kunna spennusagnahöfund Raymond Chandler hefur nú göngu sína í Vikunni. Sagan heitir Maðurinn semkunniyel yiðhunda. 57 i Lífi og lyst kynnumst við þjóðar- íþrótt Spánverja undir öruggri leiðsögn Sigurdórs Sigurdórsson- ar, blaðamanns og leiðsögumanns. LYKKJU- VANDAMÁI eþltí þunclynt Jvroil barn ?GDl^r\ - "fP'Vfoe, 0 í Ítt* 413 Oóltur seiri nióf I nð;” •'sknploga fýioa>,„ t ««A>unu.n hrtur «• [*s»um s. INGI BJÖRN ALBERTSSON, einn hinna nýju þingmanna, verður viðmælandi okkar í næsta Viku- viðtali. Ingi Björn er þekktur knattspyrnumaður, hefur verið framkvæmdastjóri fyrirtækis föður síns, Heildverslunar Alberts Guðmundssonar, sem frægt er orðið. Hann hefur um margt gengið sama veg og faðir hans, til dæmis hefur hann verið á kafi í fótbolta, rekið heildverslun og er nú á leið til þing- starfa. Við kynnumst Inga Birni nánar í næsta Vikuviðtali. ANNA CONCETTA FUGARO er listamaður sem á fáa ef nokkra sína líka hér á landi. Móðir hennar var íslensk en faðirinn ítalskur Kanadamaður. Hún býr við Laugaveginn og þar býr hún til listaverkin sín. Við segjum frá lífi og list Önnu Concetta Fug- aro í næstu Viku. LESENDUR SKRIFA; sá þáttur heldur striki sínu enda lesendur iðnir við að skrifa okkur. Frá einum herramanni barst smásagan Þegar konan vildi skilja og hana birtum við í næstu Viku. YERMA eftir Federico Carcia Lorca var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í byrjun mánaðarins. Vikan brá sér á sýningu nýlega og greinir frá hvað bar fyrir augu. 21. TBL VIKAN 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.