Vikan


Vikan - 20.08.1987, Síða 32

Vikan - 20.08.1987, Síða 32
Vikuviðtalið við Jón R. Ragnarsson rallkappa Jón R. Ragnarsson framkvæmda- stjóri er einhver atkvæðamesti rall- ökumaður okkar íslendinga. Hann hefur tekið þátt í sérhverri rall- keppni hérlendis, að einni undanskil- inni, var aðstoðarmaður Ómars bróður sins um 10 ára skeið og hef- ur sjálfur setið við stýrið siðastliðin 2 ár. Frammistaða hans hefur verið með ólikindum. Að baki liggja fimm sigrar á íslandsmótum og þó svo að keppninni i ár sé ekki lokið er sjötti íslandsmeistaratitillinn þegar í höfn. Hús Jóns Ragnarssonar við Akra- selið var auðfundið: þar stóðu íjórir bílar á hlaðinu. Jón kom sjálfur til dyra og bauð mér inn í rúmgóða og bjarta stofu. Útsýnið úr gluggan- um var ægifagurt: Álftanesið, Kópavogurinn og Amamesið skört- uðu sinu fegursta í sólskininu. Jón sagðist vera i sumarfrii en hann er framkvæmdastjóri Bílaryðvamar hf.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.