Vikan


Vikan - 20.08.1987, Blaðsíða 32

Vikan - 20.08.1987, Blaðsíða 32
Vikuviðtalið við Jón R. Ragnarsson rallkappa Jón R. Ragnarsson framkvæmda- stjóri er einhver atkvæðamesti rall- ökumaður okkar íslendinga. Hann hefur tekið þátt í sérhverri rall- keppni hérlendis, að einni undanskil- inni, var aðstoðarmaður Ómars bróður sins um 10 ára skeið og hef- ur sjálfur setið við stýrið siðastliðin 2 ár. Frammistaða hans hefur verið með ólikindum. Að baki liggja fimm sigrar á íslandsmótum og þó svo að keppninni i ár sé ekki lokið er sjötti íslandsmeistaratitillinn þegar í höfn. Hús Jóns Ragnarssonar við Akra- selið var auðfundið: þar stóðu íjórir bílar á hlaðinu. Jón kom sjálfur til dyra og bauð mér inn í rúmgóða og bjarta stofu. Útsýnið úr gluggan- um var ægifagurt: Álftanesið, Kópavogurinn og Amamesið skört- uðu sinu fegursta í sólskininu. Jón sagðist vera i sumarfrii en hann er framkvæmdastjóri Bílaryðvamar hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.