Vikan


Vikan - 10.09.1987, Blaðsíða 24

Vikan - 10.09.1987, Blaðsíða 24
MEÐ HARÐSNUNU KVIKMYNDALIÐI FRÁ HOLLYWOOD Hárgreiðslumeistarinn er hálfnaöur með verkið. Góðan daginn, Katrín, þetta er Lisa Weinstein. Við förum eftir fimmtán mínútur, sjáumst niðri kortér yfir tjögur. Hjá mér var hánótt, ég hafði sofið í þrjá klukkutíma. í raun hafði ég ekki nema tíu mínútur til að koma mér niður því að ég vissi að þau færu eftir nákvæmlega fimmtán mínútur. Við erum að fara að skoða staðina þar sem við ætlum að kvikmynda. Þú verður að fylgjast með eins og við töluðum um í gær, sagði Lisa þegar ég hitti hana niðri í anddyri. Daginn áður hafði ég verið ráðin í vinnu hjá Dick Clark Productions. Eigandinn er Dick Clark, frægur sjónvarpsmaður í Bandaríkjunum sem allir þekkja þar. Lisa hefur starfað fyrir fyrirtækið lengi en hún skipuleggur verkefnin og passar að allir skili sínu. Sá sem gekk frá ráðningu minni var A1 Schwarzt en hann hefur titilinn Vice President of Television Productions. Vinkona mín, Lacey Ford, kynnti mig fyrir honum. „Þú talar mörg tungumál og ert ráðin,“ sagði hann. „Þú færð ekkert kaup, bara ánægjuna af að vinna með okkur. Finnst þér það ekki góður samningur?“ - Jú. „Fundurinn byrjar klukkan tíu.“ Svo hengdi hann í mig merki fyrirtækisins. Ég var sem sagt komin í vinnu hjá kvikmyndaliði frá Hollywood. Mér fannst þetta óskaplega spennandi og var hæstánægð rneð kaupið. Fundurinn hófst á því að þykku handriti var dreift. Þarna voru tuttugu til þrjátíu manns. Allir kynntu sig. Texti: Katrín Pálsdóttir Myndir: Gen 24 VIKAN 37. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.