Vikan


Vikan - 26.11.1987, Síða 15

Vikan - 26.11.1987, Síða 15
UÓSM.: PÁLL KJARTANSSON Fyllibyttan, sem Laddi telur sitt fyndnasta gervi. kannski skemmtanasýki. Eftir áramótin verð ég svo með sýningu á Hótel íslandi, það er svona nokkurn veginn öruggt en verið er að semja um það þessa dagana." Laddi hefur nú haft grínið að aðalatvinnu undanfarin 12 ár og segist ekki sjá eftir því að hafa valið sér þetta lífsstarf nema síð- ur sé. Hann hefúr skapað einar 35 persónur á þessum ferli, fyrir utan allar hinar „...sem hafa ekki meikað það...“ eins og hann segir. Hann hefur unnið með fjölda grínista á þessu tímabili og aðspurður um skemmtilega samstarfsmenn nefnir hann fýrst Halla bróður sinn sem verið hef- ur með honum lengst af en einnig koma Gísli Rúnar, Edda Björgvins, Siggi Sigurjóns og Örn Árnason upp í hugann. Á hcildina litið segir Laddi um starfið: „Þetta er það skemmtilegasta sem ég geri og ég tel mig vera heppinn rnann." —FRI VIKAN 15

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.