Vikan


Vikan - 26.11.1987, Qupperneq 16

Vikan - 26.11.1987, Qupperneq 16
„Hvar eru tennurnar mínar?" Oft þarf að hafa hraðar hendur við búningaskiptin. „SofiEía hvar eru tennurnar mínar? SOFFÍA bjargaðu þessu!“ öskrar Laddi um leið og hann veður inn af sviðinu í íslensku óperunni til að skipta um gervi úr fyllibytt- unni yflr í F.irík Fjalar. Hamagangurinn baksviðs minnir helst á hrunið í Kaup- höllinni í Wall Street og sú sem mest mæðir á er Soffia Vagns- dóttir sem sér um að allir skipti yfir í rétt gervi fyrir næsta atriði. „Nú ertu að fara aftur inn á sviðið sem Eiríkur Fjalar," segir Soffia við Ladda um leið og hún aðstoðar hann við að fara í rúllu- kragann og svarta jakkann og síðan er Laddi þotinn aftur út á sviðið í næsta atriði. Eftir Eirík Fjalar á Laddi að fara inn sem tannlæknirinn úr Litlu Hryllingsbúðinni og í öll- um látunum sem eru í skipting- unni á gervinu gleymist að taka af honum gleraugu Eiríks og tekur Laddi ekki eftir því að Tannsi er með gleraugun enn á nefinu. Ljósamennirnir gantast hinsvegar við Soffiu um þetta. „Ansi er tannlæknirinn orðinn ellilegur hjá ykkur, ætlið þið ekki að senda hann á sviðið næst með staf í hendinni?" segja þeir. Þegar hér er komið sögu hef- ur Laddi uppgötvað að hann er með gleraugun enn á nefinu og í lok lagsins sem Tannsi syngur er hann farinn að bera hendina svoldið fyrir augun en áhorfend- ur láta sem ekkert sé. Laddi er hinsvegar dálítið pirraður yfir þessu er hann kemur aftur bak- . Allir þátttakendumir í sýningunni í Ópemnni slaka á í hléinu. sviðs til að skipta yfir í enn eitt ef skiptingarnar ganga ekki eins gervið: „Fjandinn ég var með og vera ber en hann varaði mig gleraugun hans Eiríks segir við því áður en ég tók þetta að hann.“ mér og nú orðið kippi ég mér „Laddi verður oft geðstirður ekki upp við það,“ segir Soffia í 16 VIKAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.