Vikan


Vikan - 26.11.1987, Blaðsíða 46

Vikan - 26.11.1987, Blaðsíða 46
Mikið er um markaði þar sem hægt er að kaupa allt firá fallegum glerhlutum og gömlurn silfurpeningum upp í ekta rusl. Við eyddum mörgum tímum á einum slíkum, enda ótrúlegustu hlutir þar til sölu — meira segja íslensk bók og smápeningar. eyjarnar festust og sameinuðust og urðu þannig grunnurinn að stærri mannvirkjum. Frá eyju til lands gerðu Aztecarnir veg og á milli eyjanna var ferðast á bát- um á eins konar síkjum sem mynduðust á milli þeirra. Aztec- arnir reistu feikna stóran píra- mída á miðju torginu á stóru eynni og byggðu tvö hof þar ofan á. Einnig reistu þeir minni píramída ásamt höllum fyrir höfðingja sína og hús fyrir prest- ana, en frægu píramídarnir, sem allir ferðamenn sem koma til borgarinnar skoða, eru rétt utan við borgina. Lítið er vitað um mennina sem þá byggðu, en ein kennig er að þeir hafi komið úr austri fyrir um 2000 árum. Önnur kenning segir að þarna hafi verið höfúð- borg Tolteca, en á tímum þessa þjóðflokks er talið að siðmenn- ing Mexíkana hafi staðið hæst. Fræðimenn halda að foringi VT* ■ a ..læáaítfsrtnrsny- rfitSfeE Óþekktur þjóðflokkur reisti gríðarstóra píramida sem allir sem koma til Mexíkóborgar fara og skoða. Sumir vilja halda því fram að þjóðflokkur sem stjómað var af evrópumanni, jafnvel vfldngi, hafi reist þessa píramída. þeirra hafl verið evrópumaður sem kallaður var Quetzalcoatl og hefúr mikið verið reynt til að komast að hinu sanna um upp- runa hans; sumir segja að hann hafi verið víkingur -og hver veit, kannski var hann íslendingur? í miðborginni eru verslanir með sams konar varning og fæst í öðrum stórborgum heims og margir góðir veitingastaðir. Við höfðum ekki tækifæri til að prófa nema tvo, annar þeirra var Caballo De Hierro sem var mjög góður og sérstaklega “írska kafflð“ sem við fengum á eftir. Hinum staðnum mælti leigubíl- stjóri með og var það auðsjáan- lega staður sem Mexíkanar sóttu sjálfir. Mexíkanar eru al- veg einstaklega barngott fólk sem við fengum að sannreyna, því til þess að við hjónin gætum borðað í rólegheitum, þá bauðst leigubílstjórinn til að líta eftir sex ára syni okkar fyrir utan, þar sem önnur börn voru að leik, á meðan við snæddum! Við fórum með rútu frá Mex- íkóborg niður til strandarinnar, en á leiðinni var gist eina nótt í einum fallegasta bæ í Mexíkó; Taxco. Petta er gamall gull- og 46 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.