Vikan


Vikan - 26.11.1987, Blaðsíða 50

Vikan - 26.11.1987, Blaðsíða 50
Tvær góðar slráka- peysur Nú er kominn tími til aö fara að prjóna jólagjafirn- ar og hér eru uppskriftir af peysum á tvo stráka, 10 og 3ja ára. Ein á 10 ára.... Efni: Georges Picaud - Sport Picaud 100% ull. 7 hnotur í aöallit (grænt nr. 806), 3 hnotur hvítar og 2 hnotur bleikrauöar (nr. 808). Prjónar nr. 4 og 5. Prjónfesta: 18 I. x 26 umferðir = 10x10 sm á prj. nr. 5. Stærð: 10 ára. Bolur: Fitjiö upp 130 I. á prjóna nr. 4 og prjóniö 1 I. sl., 1 I. br. 14 umf. Skiptið yfir á prjóna nr. 5 og aukið jafnt út í 156 I. Prjóniö mynstur. Byrjið á hvítum bekk. Prjóniö til skiptis hvítan og rauö- an bekk. Prjónið þartil bolurmæl- ist 35 sm aö handvegi. Prjónið þá fram og aftur. Bakstykki: Prjóniö bakstykkið þar til það mælist 23 sm frá hand- vegi. Geymiö 26 miölykkjur. Prjónið hvora öxl 2 umferðir. (26 I. á hvorri öxl). Framstykki: Prjóniö þar til fram- stykkið mælist 14 sm frá hand- vegi, geymiö 12 miðlykkjur. Takið úrfyrir hálsmáli í 2. hverri umferð tvisvar sinnum 2 I., þrisvar sinnum 1 I. Prjónið síðan þar til fram- stykkið er jafnhátt og bakstykkið. Ermar: Fitjið upp 321. á prjóna nr. 4 og prjónið 1 I. sl., 1 I. br. 15 umf. Skiptiö yfir á prjóna nr. 5 og aukið HEIIVIILIO xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx OOlAOOOOOI/OOOOO >fc)0000i/000 ooVoooooyoooooyooooov ooo xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx 0\/0l/000(/0,/000\/0\/000'|/0\/00 oVovooovovooo/oVooovovoo xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx \/000|/0 /000\/0\/000\P\/000j/0 V oool/oVoooVovoooVovoool/o xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx 00000\/00000\/00000\/00000|/ oooooVooooovoooooVooooov xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx llvlllllVlllllV1111iV111 xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx I: xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx 11111\/1X1111/11111|/X1X11|Í lllliv llllli/ lllllV llllll/ xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx jafnt út um 22 I. (54 I. á prjónin- um). Prjónið mynstur. Byrjið á hvítum bekk eins og á bol síðan rauðan bekk. Aukið út í 8. hverri umferð um 2 I. alls 9 sinnum (72 I. á prjóninum). Prjónið þartil ermin mælist 42 sm. Prjónið hina erm- ina eins. Hálsmál: Takið upp 84 I. i háls- máli á prjóna nr. 4 og prjónið 1 I. sl., 1 sl. br. 16 umf. Fellið laust af. Brjótið kragann inn og saumið lauslega niður. Frágangur: Lykkið ermar við handveg (má líka fella af og sauma saman). Gangið síðan frá öllum endum. Mynstur: x = aðallitur prj. sl. o = rautt prj. sl. i = hvítt prj. sl. V = Lykkjan tekin óprjónuð fyrir framan stykkið, 2 umferðir síðan prjónaðar venjulegar þegar skipt er yfir í aðallit í röndunum á milli. 50 VIKAN Umsjón og hönnun: Ásdís Cunnarsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.