Vikan - 26.11.1987, Síða 57
ISLENSKI LISTINN
VIKUNA 21. TIL 27. NÓVEMBER
1 24 Týnda kynslóðin 21 21 Some people
Bjartmar Guðiaugsson ... .. 1 Cliff Richard 5
2 1 Bad 22 - Donna
Michael Jackson 10 Los Lobos 1
3 3 Faith 23 17 Just like heaven
George Michael . 4 Cure 4
4 4 Wheneveryou need somebody 24 18 Pump upthevolume
Rick Astley . 2 M.A.R.R.S 2
5 2 You WinAgain 25 27 Little Lies
Bee Gees . 5 Fleedwood Mac 2
6 9 Here I go again 26 32 Crazy Crazy nights
Whitesnake 11 Kiss 2
7 10 Mony Mony 27 16 Cold Sweat
Billy Idol . 4 Sykurmolarnir 4
8 5 Causing A Commotion 28 - Þjóðin og ég
Madonna . 9 Bjarni Arason 1
9 7 Hey Mathew 29 ~ Timeof mylife
Karel Fialka . 5 Jennifer Warnes & Bill Medley 1
10 8 Never gonna give you up 30 32 One more chance
Rick Astley 12 Pet Shop Boys 6
11 - Járnkarlinn 31 40 I need love
Bjartmar og Eiríkur Fjalar . . 1 L.L. Cooi J 8
12 15 La Bamba 32 20 What have I done to deserve th.
Los Lobos . 2 Pet Shop Boys 11
13 14 Inn i Eilífðina 33 36 Love in the first degree
Karl Örvarsson . 2 Bananarama 1
14 6 Johnny B 34 22 Never let me down again
Hooters . 7 Depeche Mode 4
15 37 Come on let's go 35 35 Smooth Criminal
Los Lobos . 1 Michael Jackson 6
16 11 Get what I want 36 29 Á bak við fjöllin háu
Rikshaw . 3 Gaui 4
17 30 Got my mind set on you 37 23 The night you murdered love
George Harrison . 1 ABC 9
18 19 Presley 38 34 I dont want to be a hero
Grafik . 1 Johnny Hates Jazz 10
19 13 Rent 39 39 My bag
Pet Shop Boys . 4 LLoyd Cole & The Commotion. 5
20 12 Dance little sister 40 38 I just can’t stop loving you
Terence Trent D'Arby .... . 8 Michael Jackson 7
Bjartmar Guðlaugsson
hrakti Jackson úr
efsta sæti listans
Þá hefur Michael Jackson loks
verið hrundið úr fyrsta sæti ís-
lenska listans, en hann situr nú
tíundu vikuna á listanum með
lagið Bad. Um tíma var útlit
fyrir að Madonna kæmi honum
úr toppsætinu og síðar ógnuðu
Bee Gees honum. En á endan-
um var það Bjartmar Guð-
laugsson sem vann sætið af
súperstjörnunni.
Lag Bjartmars um týndu kyn-
slóðina er sannkallaður hástökkv-
ari. Fór í síðustu viku inn i 24.
sæti listans og síðan í einu stökki
[ það fyrsta. En hann lætur sér
það ekki nægja heldur fer að auki
inn á lista með lagið um Járnkarl-
inn sem hann syngur í félagi við
Eirík Fjalar. Það fór rakleitt í 11.
sæti listans.
Los Lobos njóta greinilega
góðs af sýningu myndarinnar La
Bamba. Samnefnt lag þeirra hafði
slæðst inn á íslenska listann í
sumar og runnið út af honum
aftur. Vinsældir lagsins tóku svo
við sér aftur um leið og sýningar
myndarinnar hófust í Stjörnubiói.
Lagið er nú vel ofan við miðjan
lista og þokast upp um tvö sæti í
þessari viku. Að auki hafa svo tvö
lög úr myndinni komist inn á list-
ánn til viðbótar, lagið Donna, sem
í þessari viku fer beint í 22. sæti,
og lagið Come On Let’s Go, sem
stekkur úr 37. sæti í það 15. eftir
aðeins eina viku á listanum.
Vinningshafinn
í síðustu viku:
Að venju var dregið út eitt nafn
sendanda seðils úr Vikunni af því
ágæta fólki, sem vinnur að vin-
sældakönnuninni á Bylgjunni.
Upp kom að þessu sinni nafn
Arnheiðar Ingibergsdóttur,
Lyngheiði, 825 Stokkseyri og
fær hún senda nýju plötuna
með Rauðum flötum. Næst er
það hin vinsæla plata Los
Lobos, La Bamba, sem Vikan
sendir hinum heppna. - ÞJM
Þrjú eftirtalin lög eru í mestu uppáhaldi hjá mér:
1._____________________________________________________________
2._____________________________________________________________
3._______________________________
Nafn:__________________________________________Sími:_____________
Heimili:_________________________________________________________
UTANÁSKRIFT: Bylgjan, íslenski listinn, Snorrabraut 54, 105 Reykjavík.
SEÐILINN ÞARFAfí PÓSTl Ffífí.lA Flfíl SÍfíAR FN MIÐVIKUDAGINN2. DESEMBER
VIKAN 57