Vikan


Vikan - 26.11.1987, Page 63

Vikan - 26.11.1987, Page 63
Ritchie Valens eins og hann leit út 17 ára gamall og nýkominn á toppinn með iagið um Donnu. „Leikkonan Danielle von Zerneck er sætari en ég var, “ segir hin raunverulega Donna um þá er leikurhana í myndinni." Hinn raunverulegi bróðir Ritchie Valens, sem hér sést ásamt leikaranum Esai Morales, er fimmtugur í dag. FÖSTUDAGUR 27. NÓV. RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Nils Holgeirsson. 18.25 Albin. 18.55 Fréttir/táknmáls- fréttir. 19.00 Matarlyst. Sigmar B. Hauksson sýnir hvernig á að matreiða Ijúffenga rétti. 19.20 Á döfinni. 19.30 Popptoppurinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Þingsjá. 20.55 Annir og appelsín- ur. 21.25 Derrick. Fimmtándi og síðasti þáttur í þessari syrpu. 22.25 L’été Meurtrier. Frönsk spennumynd frá 1983. 00.15 Útvarpsfréttir. STÓÐII 16.40 Fletch. Gamanmynd frá 1985. Aðalhlutverk: Chevy Chase og John Don Baker. Leikstjóri: Michael Ritchie. Chevy Case fer á kostum í þessari mynd þar sem hann leikur rann- sóknarblaðamann sem tekur að sér að myrða mann. 18.15 Hvunndagshetja. Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.45 Valdstjórinn. Teiknimynd. 19.19 19.19. 20.30 Sagan af Harvey Moon. 21.25 Spilaborg. 21.55 Hasarleikur. 22.45 Max Headroom. 23.10 Strákarnir. The Boys in the Band. Banda- rísk sjónvarpsmynd frá 1970. Aðalhlutverk: Leonard Frey, Kenneth Nelson og Cliff Corman. Leikstjóri: William Friedkin. Þessi mynd sem fjallar um nokkra kyn- hverfa karlmenn sem halda afmælisveislu, markaði nokkur tímamót í umfjöllun um homma. 01.05 Fyrsti flokkur. Bandarísk spennumynd frá 1972. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Lee marvin og Sissy Spacek. Myndin fjallar um glaepamann sem rekur sláturhús fyrir mafíuna, en lendir svo upp á kant við æðstu menn. 02.30 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 28. NÓV. RÚV. SJÓNVARP 15.30 Spænskukennsla. 16.30 íþróttir. 18.30 Kardimommu- bærinn. 18.55 Fréttir/táknmáls- fréttir. 19.00 Stundagaman. 19’.30 Brotið til mergjar. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.45 Fyrirmyndarfaðir. 21.10 Maður vikunnar. 21.25 Töfrakasslnn. The Magic Box. Bresk bíómynd í léttum dúr frá 1951. Aðalhlutverk: Robert Donat, Maria Shell og Laurence Oliviere. Leikstjóri: John Boulting. 23.05 The Carey Treat- ment. Bandarísk spennu- mynd frá 1972. Aðalhlut- verk: James Coburn og Jennifer O'Neill. Leik- stjóri: Blake Edwards. Læknir sem rannsakar dauða konu sem var í fóstureyðingu kemst að þvi að ekki er allt með felldu. 00.35 Útvarpsfréttlr. STÓÐII 09.00 Barnaefni. I 12.00 Hlé. 13.20 Fjalakötturinn. Herdeildin Popioli. Aðalhlutverk: Daniel , Olbrychski, Pola Raksa og Beata Tyszkiewics. Leikstjóri: Andrzey Wajda. Saga: Stephan Zeromski. 16.20 Nærmyndir Nær- mynd af færeyska listmálaranum Ingálvi av Reyni. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. 17.00 Ættarveldið. 17.45 Golf 18.45 Sældarlíf. Skemmti- þáttur sem gerist á gullöld rokksins. 19.19.19.19. 19.55. íslenski listinn. 40 vinsælustu popplög landsins kynnt í veitinga- húsinu Evrópu. 20.40 Klassapíur. 21.05 Spenser. 21.55 Cal. Irsk bíómynd frá 1984. Aðalhlutverk: Helen Mirren og John Lynch. Leikstjóri: Pat O'Connor. Myndin fjallar um ungan pilt sem vill skera á tengsl sín við IRA. Það reynist erfitt þar sem menn eru annaðhvort með eða á móti, engin hálfvelgja leyfist. Cal leggur á flótta og leitar hælis hjá ekkju lögreglu- þjóns sem hann hjálpaði til við að drepa. 23.35 Póstbrúðurin Mail Order Bride. Filippeysk kona kemur til Ástralíu til þess að giftast pennavini sínum, en það reynist ekki átakalaust að aðlagast ókunnum manni og framandi landi. Aðalhlut- verk: Buddy Ebsen, Lois Nettltton og Keir Dullea. Leikstjóri: Burt Kennedy. 01.00 Morðin i Djöflaglli. Killing at Hell's Gate. Nokkrir kunningjar leggja upp í bátsferð niður vatnsmikið fljót í Oregon, en ferðin snýst upp í martröð þegar einn bátsfélaganna er myrtur. Spennumynd fyrir ofan meðallag. 02.35 Dagskrárlok. VIKAN 63

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.