Vikan


Vikan - 26.11.1987, Qupperneq 66

Vikan - 26.11.1987, Qupperneq 66
Stöð 2 kl. 21.25 Sterkasti maður heims. Á þessu ári var efnt til aflraunakeppni á milli þriggja manna sem hafa hlotið titilinn „sterkasti maður heims“ á undan- förnum árum, þeirra Kazmair frá Bandarikjun- um, Bretans Geoff Capes og svo Jóns Páls okkar mörlanda. Að sjálfsögðu dugði lýsið og í þessum þætti fáum við að sjá hvernig Jón Páll innbyrti titilinn „sterkasti maður allra tíma“ með yfirburð- um. Ríkissjónvarpið kl. 20.50 Skammdegi. Islensk bíómynd frá 1984. Leik- stjóri: Þráinn Berthelsson. Handrit: Þráinn Berthelsson og Ari Kristinsson. Aðalhlutverk: Ragnheiður Aradóttir, Eggert Þor- leifsson, Hilmar Sigurðsson, Mar- ía Sigurðardóttir og Tómas Zo- éga. Ung Ekkja sem hefur búið erlend- is kemur heim til að dveljast hjá tengdafólki sinu á bæ nálægt af- skekktu þorpi. Hún hefur erft helminginn af bænum og reynir allt hvað hún getur að fá hina að- ilana til að samþykkja sölu á bænum. Fyrirstaðan er þó mikil og konan kemst að þvi sér til mlkillar skelfingar að hún er jafn- vel í lífshættu. Fyrir myndina ræðir Stefán Jón Hafstein við Þráin Berthelsson um kvikmynda- gerð. FM 102 og 104 gtoúWp- RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir 18.00 Villi spæta 18.30 Súrt og sætt 18.50 Fréttir/táknmáls- fréttir 19.00 Poppkorn 19.30 Við feöginin. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Þráinn Bertelsson Stefán Jón Hafstein ræðir við hann um kvikmynda- gerð. ÓWt- RÁSI 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Péturs- dóttur. 09.03 Jólaalmanak Út- varpsins 1987. Flutt ný saga eftir Hrafnhildi Val- garðsdóttur og hugað að jólakomunni með ýmsu móti þegar 23 dagar eru til jóla. Umsjón: Gunnvör Braga. 09.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Messa í Háskóla- kapellunni Sigurður Jóns- son stud. theol. prédikar. Séra Karl Sigurbjörnsson þjónar fyrir altari. Oganisti: Hörður Áskels- son. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 í dagsins önn - Heilsa næring Umsjón: Steinunn H. Lárusdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les. (25). 14.00 Hátíðarsamkoma stúdenta í Háskólabíói á fullveldisdaginn 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.03 Tónlisteftir Ludwig van Beethoven Gewand- I haus hljómsveitin í Leipzig 66 VIKAN 20.45 Skammdegi. Islensk kvikmynd í leikstjórn Þráins Bertelssonar. 22.25 Völvuspá Tónlist við kvæði flutt af hljóm- sveitinni Rikshaw. 22.45 Jón Sigurðsson forseti. Fyrst á dagskrá 17. júní 1969. Umsjón Eiður Guðnason. 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐII 16.10 Anna og konungur- inn í Síam.Anna and the King of Siam. Tvöföld leikur; Kurt Mazur stjórnar. 18.03 Torgið - Byggða- og sveitarstjórnarmál Umsjon: Þórir Jökull Þor- steinsson. 18.45 Veðurfegnir. 19.30 Daglegt mál. Guð- mundur Sæmundsson flytur. Glugginn. - Leikhús. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónlist Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Málefni fatlaðra Umsjón: Guðrún Ög- mundsdóttir. 21.10 Norræn dægurlög 21.30 Útvarpssagan: „Sigling" eftir Steinar á Sandi. Knútur R. Magnús- son les (11). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Blómguð kirsuberjagrein" eftir Fri- edrich Feld. Þýðandi: Efe- mía Waage. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. (Áður flutt 1977). 23.25 Tónlist eftlr Hjálmar H. Ragnarsson a. Róm- ansa. Martial Nardeau, Óskar Ingólfsson og Snorri Sigfús Birgisson leika. b. „Rómeó og Júlía" hljóm- sveitarsvita. Hljóðfæra- leikarar úr Sinfóníuhljóm- sveit (slands leika, höf- undurinn stjórnar. 00.10 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefáns- son. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS 2 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Guðmundur Ben- ediktsson. 07.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægur- málaútvarp á hádegi. Óskarsverðlaunamynd um unga, enska ekkju sem þiggur boð Síamskon- ungs um að kenna börnum hans ensku. Konungurinn reynist einstaklega ráðríkur og Anna þarf á öllu sínu hyggjuviti að halda í viðskiptum við hann. Aðalhlutverk: Irene Dunn og Rex Harrison. 18.15 Ala carte Listakokk- urinn Skúli Hansen matbýr Ijúffenga rétti í elshúsi Stöðvar 2. 18.45 Fimmtán ára. Myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 12.45 Á milli mála Umsjón: Snorri MárSkúla- son. 16.03 Dagskrá. Dægur- málaútvarp. 19.30 Stæður Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar við í Bolungarvík, segir frá sögu staðarins, talar við heimafólk og leikur óska- lög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveita- tónlist. 22.07 Listapopp. Umsjón: Óskar Páll Sveinsspn. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Guðmundur Ben- ediktsson. Fréttir kl.:7.00,7.30,8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.P0, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 17.00 Fjölbraut í Breið- holti. 19.00 Menntaskólinn við Sund 21.00 Fjölbraut í Garðabæ. 23.00 Iðnskólinn í Reykjavík (til kl. 01.00). STJARNAN 07.00 Morguntónlist. Þorgeir Ástvaldsson. 09.00 Gunnlaugur Helgason. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi. 21.00 íslenskir tónlistar- menn. 00.00 Stjörnuvaktin (til kl. 07.00). 19.19 19.19. 20.30 Húsið okkar. 21.25 Sterkasti maður heims Sjá umfjöllun. 22.15 (þróttirá þriðjudegi. 23.15 Hunter 00.05 Viðvörun Warning Sign. Fyrir slysni myndast leki á efnarannsóknar- stofu í Bandaríkjunum þar sem leynilega er unnið að framleiðslu vopna til notkunar í sýklahernaði. Aðalhlut- verk: Sam Waterston og Karen Quinlan. 01.40 Dagskrárlok. Stjörnufréttir kl. 08.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00, 18.00, 23.00, 02.00 og 04.00. BYLGJAN 07.00 Morgunbylgjan. Stefán Jökulsson. 09.00 Á léttum nótum. Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Á hadegi. Páll Þorsteinsson. 14.00 Siðdegispoppið. Ásgeir Tómasson. 17.00 í Reykjavík síðdeg- is. Hallgrímur Thorsteins- son. 19.00 Anna Björk Birgis- dóttir. 21.00 Tónlist og spjall. Þorsteinn Ásgeirsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar (til 07.00). Bjarni Ólafur Guðmunds son. Fréttir sagðar á heila <■' i- anum frá kl. 7.00-19. HUÓDBYLGJAN AKUREYRI 08.00 Morgunþáttur. .)lga Björg Örvarsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlisi 13.00 Á léttu nótunum með hlustendum. Pálmi Guðmundsson. 17.00 I sigtinu. 19.00 Tónlist leikin ókynnt. 20.00 Alvörupopp. Gunn- laugur Stefánsson. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir kl. 10.00, 15.00 og 18.00. SVÆÐISÚTVARP 8.07-8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 18.03-19.00 Svæðisút- varp fyrir Akureyri og nágrenni FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.