Vikan


Vikan - 26.11.1987, Page 67

Vikan - 26.11.1987, Page 67
 ÍXiSoNp RÁSI 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.03 ( morgunsárið með Kristni Sigmundssyni. 08.45 íslenskt mál. Guð- rún Kvaran flytur. 09.03 Jólaalmanak Út- varpsins 1987. Hrafnhild- ur Valgarðsdóttir 09.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin Umsjón: Helga Þ. Steph- ensen. 11.05 Samhljómur Kynnt- ur tónlistarmaður vikunn- ar, að þessu sinni Pétur Grétarsson. Umsjón: Edward J. Frederiksen. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 í dagsins önn - Unglingar. Umsjón: Einar Gylfi Jónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les. (26). 14.05 Harmoníkuþáttur Umsjón: Einar Guðmunds- son og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri). 14.35 Tónlist. 15.03 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 15.43 Þingfréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.03 Tónlist á síðdegi - Haydn, Schumann og Schubert. 18.03 Torgið - Efna- hagsmál. Umsjón: Þorlák- ur Helgason. RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir 18.00Töfraglugginn 18.50 Fréttir/táknmáls- fréttir 19.00 Flinstones 19.30 In Sickness and in Health. Breskur gaman- myndaflokkur. 20.00 Fréttir og veður 20.40 Þáttur með blönd- uðu efni. Umsjón Ólafur Torfason. 21.30 Hverfandi heimur. 22.20 La Piovra 23.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ II 16.45 Leiktímabilið Hugljúf mynd sem fjallar um eitt leiktímabil hornaboltaleikmanna, störf þeirra og mislánsöm einkalíf. Aðalhlutverk: Rob Reiner, Bob Con- stanzo, Christopher Guest og Bruno Kriby. 18.15 Smygl. Bréskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.45 Garparnir 19.19 19.19. 20.30 Morðgáta. 21.25 Mannslikaminn 21.50 Af bæ í borg. 22.20 Handtökuskipun. Operation Julie. Lokaþátt- ur framhaldsmyndaflokks um baráttu bresku lögreglunnar við út- breiðslu fíkniefna á blómaskeiði hippatíma- bilsins. 23.15 Auga nálarinnar. Sjá umfjöllun. 01.05 Dagskrárlok. 18.45 Veðurfegnir. 19.30 Glugginn - Menn- ing í útlöndum. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir og Sólveig Pálsdóttir. 20.00 Nútímatónlist. Þor- kell Sigurbjörnsson kynnir hljóðritanir frá tónskálda- þinginu í París. 20.40 Kynlegir kvistir. Tíka-Mangi Ævar R. Kvar- an segir frá. 21.10 Dægurlög á milli stríða 21.30 Úr tafli Jón Þór flyt- ur skákþátt. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn Af þjóðmálaumræðu hér- lendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. 23.10 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. 00.10 Samhljómur Kynnt- ur tónlistarmaður vikunn- ar, að þesu sinni Pétur Grétarsson. Umsjón: Edward J. Frederiksen. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS 2 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Guðmundur Ben- ediktsson 07.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægur- málaútvarp á hádegi. 12.45 Á milli mála M.a. tálað við afreksmann vik- unnar. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 16.03 Dagskrá. Dægur- málaútvarp. 19.30 íþróttarásin Arnar Björnsson lýsir leik (slend- inga og Júgóslava í hand- knattleik á Pólmótinu í Osló. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvarsson. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Guðmundur Ben- ediktsson. Fréttir kl.:7.00,7.30,8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 17.00 Fjölbraut i Garðabæ. 19.00 Fjölbraut í Breiðholti 21.00 Menntaskólinn í Hamrahlíð. 23.00-01.00 Menntaskól- inn við Sund (til kl. 01.00). STJARNAN 07.00 Morguntónlist. Þorgeir Ástvaldsson. 09.00 Gunnlaugur Helgason. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafsson. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn. 20.00 Einar Magnús Magnússon. 22.00 Andrea Guðmunds- dóttir Gæða tónlist fyrir svefninn. 00.00 Stjörnuvaktin (til kl. 07.00). Stjörnufréttir kl. 08.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00, 18.00, 23.00, 02.00 og 04.00. BYLGJAN 07.00 Morgunbylgjan. Stefán Jökulsson. 09.00 Á léttum nótum. Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Á hádegi. Páll Þorsteinsson. 14.00 Síðdegispoppið. ÁsgeirTómasson. 17.00 [ Reykjavík síðdeg- is. Hallgrímur Thorsteins- son. 19.00 Anna Björk Birgis- dóttir. 21.00 Tónlist og spjall. Örn Árnason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar (til 07.00). Bjarni Ólafur Guðmunds- son. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7.00-19.00. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 08.00 Morgunþáttur. Olga Björg Örvarsdóttir. 12.00 Hádegistónlistin ókynnt. 13.00 Pálmi Guðmunds- son og annað vinnandi fólk. 17.00 í sigtinu. Ómar Pétursson. 19.00 Tónlist. 20.00 Köldskammturinn. Marinó V. Marinósson. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir kl. 10.00, 15.00 og 18.00. SVÆDISÚTVARP 8.07-8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 18.03-19.00 Svæðisút- varp fyrir Akureyri og nágrenni FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. VIKAN 67 Ríkissjónvarpið kl. 19.30 í bliðu og stri'ðu. In Sickness and in Health. Nýr breskur gamanmyndaflokkur í sjö þáttum. I þáttunum fáum við að kynnast hjónunum Alf og Else Garnett. Þau eru bæði komin á efri ár og Alf er hreinasta martröð í umgengni. Geðillur nöldrari, þröngsýnn kynþáttahatari og fhalds- seggur. Veslings Else þarf að þola rausið í honum sýknt og heilagt og reyna að gera gott úr öllu. Stöð 2 kl. 23.15 Nálaraugað. Eye of the Needle. Árið 1940 hlerar breska leyni- þjónustan skeyti til Þýskalands, maður myrðir leigjanda sinn, ný- gift hjón slasast í bílslysi og hús sagnfræðings springur í loft upp. Spurningin er hvort þessir atburð- ir tengjast á einhvern hátt. Mynd- in er byggð á samnefndri skáld- sögu eftir Ken Follet. Aðalhlut- verk: Donald Sutherland og Kate Nelligan. Ríkissjónvarpið kl. 21.30 Hverfandi heimur. I þessum fræðusluþætti eru okk- ur kynntir Baskar (frönsku Pýren- eafjöllunum. Menning þeirra er í mikilli hættu og sýnt er hvernig nýi og gamli heimurinn stangast á í samfélaginu. Gamlir Baskar hafa af þvf miklar áhyggjur að unga kynslóðin tali frekar frönsku en basknesku og hafi ekki gömlu gildin í hávegum. Stilltu á Stjörnuna.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.