Vikan


Vikan - 26.11.1987, Qupperneq 70

Vikan - 26.11.1987, Qupperneq 70
Ríkissjónvarpið kl. 22.30 The Sea Wolves. Bresk-bandarísk bíómynd frá 1980. Spennumynd sem gerist á stríðsárun- um. Að sjálfsögðu eru það góðu mennirnir sem eiga i baráttu við nastistana og fátt kemur á óvart. Kvik- myndahandbókin segir þó að myndin sé sérstæð fyrir það að hún sé fremur í anda sjötta áratugarins. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Roger Moore og David Niven. Leikstjóri: Andrew McLaqen. Stöð 2 kl. 00.15 Blóðug sólarupprás. Red Dawn. Rússagrýlan ríður um héruð í þessari striðsfantastu þar sem kúbanski herinn hefur gert innrás I Bandaríkin með stuðningi Sov- étmanna. Þó að bandaríski her- inn hafi orðið að láta í minni pok- ann berjast óbreyttir borgarar ó- trauðir við innrásarliðið og aðal- hetjurnar i þeirri baráttu eru nokkrir unglingar sem gera Kúbönum marga skráveifuna. Aðalhiutverk: Patrick Swayze, C. Thomas Howell og Lea Thompson. Leikstjóri: John Mi- lius. Stöð 2 kl. 21.55 Lady Jane. Ensk mynd frá 1985. Fyrir kald- hæðni örlaganna er Lady Jane Grey krýnd drottning Englands aðeins sextán ára að aldri árið 1553. Enskir aðalsmenn vaða uppi með rán og mergsjúga landið. Hin unga drottning reynir að beita sér gegn þeim en valda- timi hennar reynist heldur stuttur. Aðalhlutverk: Helena Bonham Carter, Cary Elwes og John Wood. Leikstjóri: Trevor Nunn. FM 102 og 104 RÚV. SJÓNVARP 14.00 Enska knattspyrn- an Bein útsending. Queens Park Rangers - Manchester United 17.00 Spænskukennsla 18.00 fþróttir 18.30 Kardimommu- bærinn 18.50 Fréttir/táknmáls- fréttir 19.00 Smellir 19.30 Brotið til mergjar Fréttir vikunnar og umfjöllun um þær. RÁS I 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Péturs- son sér um þáttinn. 09.05 Barnaleikrit: „David Copperfield" eftir Charles Dickens. f útvarpsleikgerð eftir Anthony Brown. Þýð- andi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur í sjötta og síð- asta þætti: Gísli Alfreðs- son, Valdimar Lárusson, Borgar Garðarsson, Helga Valtýsdóttir, Þorgrímur Einarsson, Jón Júlíusson. 09.35 Tónlist eftir Carl Philipp Emanuel Bach. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikuklok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunn- ar, kynning á helgardag- skrá Útvarpsins, frétta- ágrip vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins o.fl. Umsjón: Ein- ar Kristjánsson. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 Hér og nú Frétta- þáttur í vikulokin. 14.05 Sinna Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: ÞorgeirÓlafsson. 15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Gunn- laugur Ingólfsson flytur þáttinn. 16.30 Leikrit: „Ung og ástfangin" eftir Uaríu Jot- uni Þýðandi: Guðrún Sig- urðardóttir. Leikstjóri: 70 VIKAN 20.00 Fréttir og veður 20.30 Lottó 20.45 Fyrirmyndarfaðir 21.10 Erró. Heimildamynd um listamanninn og uppsetningu á verki eftir hann í Lille. Umsjón: Egill Eðvarðsson. 21.45 Kvöldstund með Gene Kelly 22.45 Sea Wolfs Sjá umfjöllun 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ II 09.00 Barnaefni. 12.00 Hlé 13.45 Fjalakötturinn. Réttarhöldin. The Trial. María Kristjánsdóttir. 18.00 Bókahornið Umsjón: Sigrún Sigurðar- dóttir. 18.45 Veðurfregnir. 1b.35 Spáð’ í mig. Þáttur í umsjá Sólveigar Pálsdótt- ur og Margrétar Ákadótt- ur. 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón Högni Jónsson. Einnig útvarpað nk. mið- vikudag kl. 14.05). 20.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynn- ingarþætti um nýjar bækur. 21.30 Danslög. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 I hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri). 23.00 Stjörnuskin. Tón- listarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri). 00.10 Tónlist á miðnætti 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS 2 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Þorsteinn G. Gunnars- son. 07.03 Hægt og hljótt Umsjón: Rósa Guðný Þórs- dóttir. 10.00 Með morgunkaff- inu. Umsjón: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Við rásmarkið Arn- ar Björnsson lýsir leik Is- lendinga og Norðmanna á Pólmótinu í handknatt- leik sem háður er í Staf- angri. Umsjón: Þorbjörg Þórsdóttir og Sigurður Sverrisson. 17.00 Kynning á nýút- komnum plötum. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jóseps- son. Aðalhlutverk: Orson Welles, Jean Moreau, Anthony Perkins, Elsa Martinelli og Romy Schneider. Leikstjóri og handrit: Orson Wells. 15.50 Nærmyndir Naer- mynd af Þuríði Pálsdöttur óperusöngkonu. Umsjón- armaður er Jón Óttar Ragnarsson. 16.30 Ættarveldið. 17.15 NBA - körfuknatt- leikur. 18.45 Sældarlíf. Happy Days. Gamanþáttur um ástsjúka unglinga þegar rokkið hljómaði sem hæst. 19.19 19.19 19.55 íslenski listinn 40 vinsælustu popplög landsins kynnt í veitinga- húsinu Evrópu, sýnd eru myndbönd og tónlistar- fólk kemur í heimsókn. 20.40 Klassapíur. Loka- þáttur um klassapíurnar á Florida. 21.05 Spenser 21.55 Lady Jane. Sjá umfjöllun. 00.15 Blóðug sólarupp- rás. Red Dawn. Sjá umfjöllun. 01.00 Svik ítafli. The Big Fix. Einkaspæjari glímir við erfitt mál sem teygir anga sína allt til æðstu valdamanna stjórnkerfis- ins. Aðalhlutverk: Richard Dreyfus og Susan Anspach. Leikstjóri Jeremy Paul Kagan. 03.45 Dagskrárlok. 22.07 Út á lífið Umsjón: NN 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Erla B. Skúladóttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 08.00 Menntaskólinn í Reykjavík 11.00 Menntaskólinn við Hamrahlíð. 13.00 Menntaskólinn við Sund. 15.00 Fjölbraut í Garðabæ. 17.00 Fjölbraut í Ármúla. 19.00 Kvennaskólinn. 21.00 Menntaskólinn í Reykjavík. 01.00-08.00 Næturvakt. STJARNAN 08.00 Anna Gulla Rúnars- dóttir. Það erlaugardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum. 10.00 Leópóld Sveinsson Laugardagsljónið lífgar uppá daginn. Gæða tónlist. 13.00 Jón Axel Ólafsson Jón Axel á réttum stað á réttum tíma. 16.00 íris Erlingsdóttir Léttur laugardagsþáttur í umsjón Irisar Erlingsdótt- ur. 18.00 „Milli mín og þín“ Bjarni Dagur Jónsson. Bjarni Dagur talar við hlustendur í trúnaði um allt milli himins og jarðar og að sjálfsögðu verður Ijúf sveitatónlist á sínum stað. 19.00 Árni Magnússon. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 03.00-08.00 Stjörnuvakt- in. Stjörnufréttir kl. 10.00, 12.00 og 18.00. BYLGJAN 08.00 Á laugardagsmor- gni. Hörður Arnarson. 12.10 Á léttum laugar- degi. Ásgeir Tómasson. 15.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guðmunds- son leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. 17.00 Hressilegt laugar- dagspopp. Haraldur Gíslason. 20.00 f laugardagsskapi. Anna Þorláksdóttir. 23.00 Þorsteinn Ásgeirs- son. 04.00-08.00 Næturdag- skrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson. Fréttir kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 08.00 Barnagaman. Umsjón Rakel Bragadóttir. 12.00 Laugardagspoppið leikið ókynnt. 13.00 Líf á laugardegi. Marinó V. Marinósson. 17.00 Alvörupopp. Gunn- laugur Stefánsson. 17.00 Rokkbitinn. Pétur og Haukur Guðjónssynir. 20.00 Vinsældalisti Hljóð- bylgjunnar. Benedikt Sigurgeirsson. 23.00-24.00 Næturvakt. SVÆÐISÚTVARP 17.00-19.00 Svæðisút- varp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Pálmi Matthías- son og Guðrún Frímanns- dóttir. I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.