Vikan


Vikan - 26.11.1987, Blaðsíða 72

Vikan - 26.11.1987, Blaðsíða 72
Miele þvottavélar á leiðinni! — Síðasta sending uppseld Næsta sending kemur tyrstu dagana í desember, en viö höfum sýnishorn í versluninni, sem við höfum ánægju af að sýna þér - til þess liggja margar . ástæður. Einstök Vestur-Þýsk gæðaframleiðsla MIELE er að öllu leyti unnin í Vestur- Þýskalandi úr gæðastáli. Bæði ytri og innri þvottabelgur er úr ryðfríu stáli í gegn. Emaleringin er gljábrennd beint á stálið, sem gerir hana sterk- ari, hún er vindingsprófuð og gulnar ekki. Einkauppfinning og einkaleyfi MIELE verksmiðjanna. ÖRYGGISLÆSING á þvottaefnis- hólfinu svo að börnin fari sér ekki að voða. Öryggisfrárennsli ef straumur skyldi rofna, svo að hægt sé að tappa af vélinni og bjarga þvottinum út. MIELE er sérlega sparneytin, reynd- ar hönnuð með orkusparnað í huga og hefur tvö hitaelementi, sem þýðir minna álag og betri endingu og að sjálfsögðu er sparnaðarrofi fyrir lítið magn af þvotti. Komdu í heimsókn og skoðaðu MIELE, hún hefur marga aðra góða kosti, sem við hlökkum til að sýna þér enda standast þessar gæða- þvottavélar ströngustu kröfur Þjóð- verja. Miele er framtíðareign. (3 JÓHANN ÓLAFSSON & CO. HF. 43 SUNDABORG - 104 REYKJAVlK - SlMI 688 588 'málningh 'má/ning'i 'málningh Astein.ihé. ‘mtipvÁstmalning, jciUAsr/G, .oUAsr/cj, Þvottheldni og styrklc í hámarki í fjórum gljástigum • Kópal innimálningin fæst nú í fjórum gljástigum. • Nú velur þú þann gljáa sem hentar þér best og málningin er tilbúin beint úr dósinni. • Nú heyrir það fortíðinni til að þurfa að blanda málninguna með herði og öðrum gljáefnum. VELDU KÓPAL í FJÓRUM GLJÁSTIGUM: ■ KBmálningh 1 (k*j Tml 1 ‘XWWWJGT. HAGUA 85.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.