Vikan


Vikan - 03.12.1987, Blaðsíða 39

Vikan - 03.12.1987, Blaðsíða 39
Pappírs hús Þetta hús er gaman aö búa til og skreyta og svo má nota þaö sem nafnspjöld í afmælisboði. Best er að nota þunnt hvítt karton, eða annan stífan pappír. Pappírinn erfyrst brot- inn í helming og síðan aftur í helming, þannig að hann er brotinn í fjóra jafna hluta. Síðan er hann tek- inn í sundur aftur og brotinn á þann hátt sem sýnt er á teikningunni. 1. Hægri og vinstri helmingar brotnir að miðju og síðan opnaðir aftur. 2. Hægra og vinstra horn brotið niður þannig að þau myndi þríhyrninga. Slétt úr þeim aftur. 3. Hægri og vinsti hlið settar að miðju aftur. Hliðarnar opnaðar og þríhyrn- ingarnir pressaðir létt niður. 4. Teiknið dyr og glugga á húsið og skreytið að vild. Handbrúftur Einfalt og ódýrt er að búa til hand- brúður úr pappír. ( þær eru notaðar þunnur kartonpappír í mismunandi litum. Byrjað er á því að brjóta örk í þrennt á lengdina, síðan í fjóra hluta þannig að efsti og neðsti hlutinn mætist í miðju. Brjótið enn einu sinni um miðju þannig að opin snúi út. Þumalputti er settur í neðra hólfið og hinir puttarnir í það efra og þeir hreyfðir til að láta brúðuna tala. Á hana eru límdir alls konar hlutir til skrauts. s.s. tennur, tunga, augu , nef og stór skrautleg eyru og þá er hún tilbúin. 1. Pappírörkin brotin í brennt á lengdina. og opnu endarnir brotnir að miðju. 3. Brotin í helming og opnu endarnir látnir snúa út. 4. Skraut límt á og puttarnirsettir í hólfin og brúðan látin tala. VIKAN 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.