Vikan


Vikan - 03.12.1987, Page 47

Vikan - 03.12.1987, Page 47
Bjarni Benediktsson fylgist kíminn á svip með viðræðum leið- toga risaveldanna. Leikrit um Reykjavíkur- fundinn Sunnudaginn 6. des- ember sýnir Ríkissjón- varpið nýtt breskt leikrit sem heitir á ensku Break- through at Reykjavík og fjallar um leiðtogafund stórveldanna hér á síð- asta ári. Eins og lands- mönnum er í fersku minni var sá fundur ákveðinn með litlum fyrirvara og kom allri heimsbyggðinni á óvart. Eina helgi hvíldu svo augu heimsins á Reykjavík á meðan fregnir af byltingarkenndum til- boðum um afvopnun bár- ust út. Vonbrigðin urðu mikil þegar Fundinum var svo skyndilega slitið og Gorbac- hev hélt blaðamannafund í Háskólabíói þar sem hann var þungorður í garð Bandaríkjamanna, en Re- ,agan fór til Keflavíkur þar sem hann hélt ræðu fyrir landa sína. Eftir öllum sól- armerkjum að dæma höfðu leiðtogarnir klúðrað því sem virtist vera einstakt tækifæri til afvopnunar. Nú upp á síðkastið hefur þó komið I Ijós að fundurinn í Höffta hafði mikil áhrif og hans mun líklega verða minnst sem einn sá mikil- vægasti í sögu mannkyns- ins. Á fundinum lagði Gor- bachev til nýjan umræðu- grundvöll sem hefur skilað sér í fyrsta afvopnunarsam- komulagi milli risaveldanna sem er risaskref í átt að al- gerri afvopnun. En hvað var það eiginlega sem gerðist innan veggja Höfða þessa helgi í okt- óbermánuði? Breska sjón- varpsstöðin Granada hefur nú framleitt leikritið Break- through at Reykjavík sem á að sýna hvað fór mönnum í milli. Leikritið verður frum- sýnt bæði hér og í Bretlandi sunnudaginn 6. desember, sama dag og leiðtogafund- urinn í Washington verður settur, en þar er búist við að Reagan og Gorbachev und- irriti samninginn sem drög voru lögð að í Reykjavík. Höfundur leikritsins er Ronald Harwood sem skrif- aði bæði „The Dresser" og „Mandela". Helstu leikendur eru: Timothy West sem Gor- bachev, Robert Beatty sem Reagan, Shane Rimmer sem George Schultz og Ant- ony Bate sem Shevardna- dze. FÖSTUDAGUR 4. 1 DES. RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Nils Holgeirsson. 18.25 Albin Örlögin á sjúkrahúsinu. 18.50 Fréttir/táknmáls- fréttir. 19.00 Matarlyst. 19.20 Á döfinni. 19.30 Popptoppurinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Þingsjá. 20.55 Annir og Appelsín- ur. 21.20 Mannaveiðar. Nýr þýskur spennumynda- flokkur um störf rann- sóknarlögreglumannsins Johannesar Fabers. 22.20 Haunting Passion Bandarísk spennumynd frá 1984. Aðalhlutverk: Jane Seymour, Gerald McRaney og Millie Perkins. Leikstjóri: John Korty. 24.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖDII 16.40 Sjúkrasaga The National Health. Lífið á sjúkrahúsi einu í London gengur sinn vanagang, hjúkrunarfólkið er á þönum allan sólarhring- inn og sjúklingar skiptast á sjúkrasögum. Til þess að lífga upp á tilveruna, er dregin upp önnur og skemmtilegri mynd af sjúkrahúslífinu. Aðalhlut- verk: Lynn Redgrave og Eleanor Bron. 18.15 Stálknapar. Nýsjá- lenskur framhaldsflokkur fyrir börn og unglinga í 8 þáttum. 1. þáttur. 18.45 Valdstjórinn. 19.1919.19. 20.30 Sagan af Harvey Moon. 21.25 Ans-Ans Spurn- ingakeppni fréttamanna. Þjóðviljinn og Morgun- blaðið 21.55 Hasarlelkur. 22.45 Max Headroom. 23.10 Bleiku náttfötin. She'll be Wearing Pink Pyjamas. Gamanmynd frá 1985 með Julie Walters í aðalhlutverki. 00.40 Fingur Fingers. Bandarísk spennumynd frá 1977. Ungur maður á í miklu sálarstríði þar eð móðir hans er listamaður en faðir hans ótíndur glæpamaður 02.10 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 5. DES. RÚV. SJÓNVARP 14.00 Enska knattpsyrn- an. Bein útsending. Queens Park Rangers - Manchester United. 17.00 Spænskukennsla. 18.00 íþróttir. 18.30 Kardimommu- bærinn. 18.50 Fréttir/táknmáls- fréttir. 19.00 Smellir. 19.30 Brotið til mergjar. Fréttir vikunnar og umfjöllun um þær. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.45 Fyrirmyndarfaðir. 21.10 Erró. Heimildamynd um listamanninn og uppsetningu á verki eftir hann í Lille. Umsjón: Egill Eðvarðsson. 21.45 Kvöldstund með Gene Kelly. 22.45 Sea Wolfs. Bresk- bandarísk bíómynd frá 1980. Spennumynd sem gerist á stríðsárunum. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Roger Moore og David Niven. Leikstjóri: Andreyy McLagen. 00.45 Útvarpsfréttir ( dagskrárlok. STÓÐ II 09.00 Barnaefni. 12.00 Hlé 13.45 Fjalakötturinn. Réttarhöldin. The Trial. Aðalhlutverk: Orson Welles, Jean Moreau, Anthony Perkins, Elsa Martinelli og Romy Schneider. Leikstjóri og handrit: Orson Wells. 15.50 Nærmyndir Nær- mynd af Þuríði Pálsdóttur óperusöngkonu. Umsjón- armaður er Jón Óttar Ragnarsson. 16.30 Ættarveldið. 17.15NBA - körfuknatt- leikur. 18.45 Sældarlíf. Happy Days. Gamanþáttur um ástsjúka unglinga þegar rokkið hljómaði sem hæst. 19.19 19.19 20.30 íslenski listinn 40 vinsælustu popplög landsins kynnt í veitinga- húsinu Evrópu, sýnd eru myndbönd og tónlistar- fólk kemur í heimsókn. 21.25 Klassapíur. Loka- þáttur um klassapíurnar á Florida. 21.40 Spenser 22.30 Lady Jane. Bresk mynd frá 1985 um hina ungu lafði Jane Grey sem var drottning um skamm- an hríð. 01.35 Blóðug sólarupp- rás. Red Dawn. Bandarísk stríðsfantasía um ung- linga sem gerast skærulið- ar eftir að kúbanski herinn hefur gert innrás í Bandaríkin. 01.35 Svik 1 tafli. The Big Fix. Einkaspæjari glímir við erfitt mál sem teygir anga sína allt til æðstu valdamanna stjórnkerfis- ins. Aðalhlutverk: Richard Dreyfus og Susan Anspach. Leikstjóri Jeremy Paul Kagan. 04.20 Dagskrárlok. VIKAN 47

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.