Vikan


Vikan - 03.12.1987, Blaðsíða 48

Vikan - 03.12.1987, Blaðsíða 48
Hello Dolly Bandarísk dans- og söngvamynd frá 1969. Aðalhlutverk: Barbara Steisand og Walter Matthau. Leikstjóri: Gene Kelly. Myndin hlaut tvenn minniháttar Óskarsverð- laun en olli vonbrigðum þar sem væntingarnar voru miklar. Þó ættu unnendur dans- og söngvamynda ekki að verða sviknir. Stöð 2 kl. 21.25 Nærmyndir. Jón Óttar Ragnarsson spjallar við Thor Vilhjálmsson. Thor er ekki síður þekktur fyrir að hafa á- kveðnar skoðanir á flestum mál- um en skáldverk sín. Hann hefur notið bæði almenningshylli og virðingar sem einn af okkar fremstu rithöfunum á undanförn- um árum og ekki er að efa að þátturinn verði hinn áhugaverð- asti. Það rofaði til í Reykjavik Breakthrough at Reykjavik. Nýtt breskt leikrit um leiðtogafundinn ( Höfða á síðasta ári. Leikritið er frumsýnt um leið i Bretlandi og hér á landi sama kvöld og leið- togafundur risaveldanna er settur í Washington. Skínandi útvarp. RÚV. SJÓNVARP 14.05 Annir og appelsínur - Endursýning. Flensborg- arskóli. 14.35 Styrktartónleikar fyrir unga alnæmis- sjuklinga Sígild tónlist. Leikin verða verk eftir ýmis tónskáld, m.a. Verdi, Puccini, Bellini, Mozart, Wagner og Strauss. 17.05 Samherjar. Breskur myndaflokkur um Sovétríkin. 17.50 Sunnudagshug- vekja. 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis í þessari stund verður fyrsti þáttur leikrits Iðunnar Steins- dóttur „Á jólaróli" en það er í fjórum bátt,,m. RÁS I 07.00 Tónlist á sunnu- dagsmorgni - Mozart og Bach. 07.50 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjörnsson prófastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn. 08.30 Veðurfregnir. 08.30 I morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akureyri). 09.30 Morgunstund f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Málþing um Halldór Laxness. Umsjón Sigurð- ur Hróarsson. 11.00 Messa f Fella- og Hólaklrkju. Prestur séra Guðmundur Karl Ágústs- son. Hádegistónleikar. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Útvarps- ins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og kynnir: Sverrir Hólmars- son. 13.30 Frseðimaður, stjórnmálamaður, listamaður. Bolli Gústavs- son í Laufási tekur saman dagskrá um Magnús Jónsson dósent í aldar- minningu hans. 14.30 Með sunnudags- kafflnu. Frá Vínartónleik- 48 VIKAN Leikarar eru þau Guðrún Ásmundsdóttir og Guðmundur Ólafsson. Leikstjóri er Viðar Eggerts- son. Umsjón: Helga Steffensen og Andrés Guðmundsson. 18.30 Leyndardómar gullborganna. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut. 20.00 Fróttir og veður 20.30 Dagskrárkynning. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Á grænnl grein. Breskur gamanmynda- flokkur. 21.15 Hvað heldurðu? Spurningaþáttur Sjónvarps. I þessum þætti keppa Snæfellingar og Borgfirðingar á Hótel Borgarnes, að viðstöddurr áhorfendum. Umsjónar- piaður Ómar Ragnarsson. um Sinfóníuhljómsveitar Islands 17. janúar sl. Tónlist eftir Johann og Oscar Strauss, Nico Dostal og Robert Stolz. Einsöngv- ari: Ulrike Steinsky. Stjórnandi: Gerhard Deckert. 15.10 Gestaspjali - Samferðamenn í eilffið- inni. Þáttur í umsjá Viðars Eggertssonar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Palborðið. Stjórn- andi: Broddi Broddason. 17.10 Frá tónlistarhátfð- innl f Björgvin 1987. 18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nútímabók- menntir. Umsjón: Ástráð- ur Eysteinsson. 18.45 Veðurfregnir. 19.30 Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatfmi Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Driffjaðrir. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri). 21.20 Sigild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Sigllng" eftir Steinar á Sandi. Knútur R. Magnús- son lýkur lestri sögunnar (12). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 00.10 Tónlist á miðnætti. Píanótríó nr. 3 í f-moll op. 65 eftri Antonin Dvorák. Borodin tríóið leikur. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. Dómari Baldur Hermanns son. 22.10 Það rofaði til f Reykjavfk Sjá umfjöllun. 23.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐII 09.00 Barnaefni. 12.05 Sunnudagssteikin Vinsælum tónlistarmynd- böndum brugðið á skjáinn. 13.00 RólurokkBlandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistar- fólk og ýmsum uppákom- um. 13.55 54 af stöðinni 14.20 Geimálfurlnn Alf. 14.45 Um víða veröld. Fréttaskýringaþáttur frá Panorama (BBC). Margir RÁSII 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Erla B. Skúladóttir. 07.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Skúli Helgason. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægurmálaút- varpi vikunnar á rás 2. 12.00 Tekið á rás. Arnar Björnsson lýsir leik Islendinga og Svisslend- inga á Pólmótinu í handknattleik sem háður er í Stafangri. 13.30 Spllakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðar- son. 15.00 Söngleikir í New York. Fimmti þáttur: „South Pacific" eftir Rogers og Hammerstein. Umsjón: Árni Blandon. 16.05 Vlnsældallsti rásar 2 Umsjón: Stefán Páll Erlendsson. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Umsjón: Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Rökkurtónar Svavar Gests kynnir. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Gunnlaugur Sigfús- son. Fréttir kl. 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 8.00 Fjölbraut i Breiðholtl. 11.00 Fjölbraut við Ármúla. 13.00 Kvennaskólinn. 14.00 Llstafélag Mennta- skólans við Hamrahlfð. kaþólikkar í Bandaríkjun- um eru ekki alls kostar sammála viðhorfum Páfa til mála eins og fóstureyð- inga, samkynhneigðar og hjónaskilnaða. I þættinum er rætt við nunnur og presta sem eiga erfitt með að samræma trúna persónulegum skoðunum sínum. 15.15 Hello Dolly Sjá umfjöllun. 17.40 Fólk. Bryndís Schram ræðir við listakon- una Rögnu Hermanns- dóttur. 18.15 Ameríski fótboltinn NFL. 19.19 19.19 20.30 Ævintýri Sherlock Holmes 21.25 Benny Hill. 22.30 Vfsitölufjölskyldan. 22.55 Þeir vammlausu 23.45 Lúðvík. Ludwig 00.40 Dagskrárlok. 15.00 Menntaskólinn við Sund. 17.00 Iðnskólinn f Reykjavfk 19.00 Fjölbraut við Ármúla. 21.00 Menntaskólinn við Hamrahlfð 23.00 Fjölbraut I Garðabæ (til kl. 01.00). STJARNAN 08.00 Ljúfar ballöður. Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 Rólegt spjall. fris Erlingsdóttir. 14.00 í hjarta Borgarinn- ar. Jörundur Guðmunsson 16.00 Örn Petersen 19.00 Kjartan Guðbergs- son Helgarlok. 21.00 Stjörnuklassík 22.00 Arni Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin (til kl. 07.00). Stjörnufréttír kl. 10.00, 12.00, og 18.00 BYLGJAN 08.00 Fréttir og tónlist. 09.00 Þægileg sunnu- dagstónlist. Jón Gústafs- son. 12.00 Vikuskammtur. Sigurður G. Tómasson. 13.00 Bylgjan f Ólátagarði með Erni Árnasyni. 16.00 Óskalög. Þorgrímur Þráinsson. 19.00 Helgarrokk með Haraldi Gíslasyni. 21.00 Undiraldan. Þor- steinn Högni Gunnarsson. 24.00 Næturdagskrá (til kl. 07.00). Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir kl. 10,12,14,16 og 18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.