Vikan - 03.12.1987, Blaðsíða 48
Hello Dolly
Bandarísk dans- og
söngvamynd frá 1969.
Aðalhlutverk: Barbara
Steisand og Walter
Matthau. Leikstjóri: Gene
Kelly. Myndin hlaut tvenn
minniháttar Óskarsverð-
laun en olli vonbrigðum
þar sem væntingarnar
voru miklar. Þó ættu
unnendur dans- og
söngvamynda ekki að
verða sviknir.
Stöð 2 kl. 21.25
Nærmyndir.
Jón Óttar Ragnarsson spjallar við
Thor Vilhjálmsson. Thor er ekki
síður þekktur fyrir að hafa á-
kveðnar skoðanir á flestum mál-
um en skáldverk sín. Hann hefur
notið bæði almenningshylli og
virðingar sem einn af okkar
fremstu rithöfunum á undanförn-
um árum og ekki er að efa að
þátturinn verði hinn áhugaverð-
asti.
Það rofaði til í Reykjavik
Breakthrough at Reykjavik. Nýtt
breskt leikrit um leiðtogafundinn (
Höfða á síðasta ári. Leikritið er
frumsýnt um leið i Bretlandi og
hér á landi sama kvöld og leið-
togafundur risaveldanna er settur
í Washington.
Skínandi
útvarp.
RÚV. SJÓNVARP
14.05 Annir og appelsínur
- Endursýning. Flensborg-
arskóli.
14.35 Styrktartónleikar
fyrir unga alnæmis-
sjuklinga Sígild tónlist.
Leikin verða verk eftir
ýmis tónskáld, m.a. Verdi,
Puccini, Bellini, Mozart,
Wagner og Strauss.
17.05 Samherjar. Breskur
myndaflokkur um
Sovétríkin.
17.50 Sunnudagshug-
vekja.
18.00 Stundin okkar.
Meðal efnis í þessari
stund verður fyrsti þáttur
leikrits Iðunnar Steins-
dóttur „Á jólaróli" en það
er í fjórum bátt,,m.
RÁS I
07.00 Tónlist á sunnu-
dagsmorgni - Mozart og
Bach.
07.50 Morgunandakt.
Séra Birgir Snæbjörnsson
prófastur á Akureyri
flytur ritningarorð og
bæn.
08.30 Veðurfregnir.
08.30 I morgunmund.
Þáttur fyrir börn í tali og
tónum. Umsjón: Heiðdís
Norðfjörð. (Frá Akureyri).
09.30 Morgunstund f dúr
og moll með Knúti R.
Magnússyni.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Málþing um Halldór
Laxness. Umsjón Sigurð-
ur Hróarsson.
11.00 Messa f Fella- og
Hólaklrkju. Prestur séra
Guðmundur Karl Ágústs-
son. Hádegistónleikar.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Aðföng. Kynnt nýtt
efni í hljómplötu- og
hljómdiskasafni Útvarps-
ins. Umsjón: Mette Fanö.
Aðstoðarmaður og
kynnir: Sverrir Hólmars-
son.
13.30 Frseðimaður,
stjórnmálamaður,
listamaður. Bolli Gústavs-
son í Laufási tekur saman
dagskrá um Magnús
Jónsson dósent í aldar-
minningu hans.
14.30 Með sunnudags-
kafflnu. Frá Vínartónleik-
48 VIKAN
Leikarar eru þau Guðrún
Ásmundsdóttir og
Guðmundur Ólafsson.
Leikstjóri er Viðar Eggerts-
son. Umsjón: Helga
Steffensen og Andrés
Guðmundsson.
18.30 Leyndardómar
gullborganna.
18.55 Fréttaágrip og
táknmálsfréttir.
19.00 Á framabraut.
20.00 Fróttir og veður
20.30 Dagskrárkynning.
Kynningarþáttur um
útvarps- og sjónvarpsefni.
20.45 Á grænnl grein.
Breskur gamanmynda-
flokkur.
21.15 Hvað heldurðu?
Spurningaþáttur
Sjónvarps. I þessum þætti
keppa Snæfellingar og
Borgfirðingar á Hótel
Borgarnes, að viðstöddurr
áhorfendum. Umsjónar-
piaður Ómar Ragnarsson.
um Sinfóníuhljómsveitar
Islands 17. janúar sl.
Tónlist eftir Johann og
Oscar Strauss, Nico Dostal
og Robert Stolz. Einsöngv-
ari: Ulrike Steinsky.
Stjórnandi: Gerhard
Deckert.
15.10 Gestaspjali -
Samferðamenn í eilffið-
inni. Þáttur í umsjá Viðars
Eggertssonar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Palborðið. Stjórn-
andi: Broddi Broddason.
17.10 Frá tónlistarhátfð-
innl f Björgvin 1987.
18.00 Örkin. Þáttur um
erlendar nútímabók-
menntir. Umsjón: Ástráð-
ur Eysteinsson.
18.45 Veðurfregnir.
19.30 Það var og. Þráinn
Bertelsson rabbar við
hlustendur.
20.00 Tónskáldatfmi
Leifur Þórarinsson kynnir
íslenska samtímatónlist.
20.40 Driffjaðrir. Umsjón:
Haukur Ágústsson. (Frá
Akureyri).
21.20 Sigild dægurlög.
21.30 Útvarpssagan:
„Sigllng" eftir Steinar á
Sandi. Knútur R. Magnús-
son lýkur lestri sögunnar
(12).
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónmál. Soffía
Guðmundsdóttir sér um
þáttinn.
23.00 Frjálsar hendur.
Umsjón: lllugi Jökulsson.
00.10 Tónlist á miðnætti.
Píanótríó nr. 3 í f-moll op.
65 eftri Antonin Dvorák.
Borodin tríóið leikur.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
Dómari Baldur Hermanns
son.
22.10 Það rofaði til f
Reykjavfk Sjá umfjöllun.
23.05 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok.
STÖÐII
09.00 Barnaefni.
12.05 Sunnudagssteikin
Vinsælum tónlistarmynd-
böndum brugðið á
skjáinn.
13.00 RólurokkBlandaður
tónlistarþáttur með
viðtölum við hljómlistar-
fólk og ýmsum uppákom-
um.
13.55 54 af stöðinni
14.20 Geimálfurlnn Alf.
14.45 Um víða veröld.
Fréttaskýringaþáttur frá
Panorama (BBC). Margir
RÁSII
00.10 Næturvakt Útvarps-
ins. Erla B. Skúladóttir.
07.00 Hægt og hljótt.
Umsjón: Skúli Helgason.
10.05 L.I.S.T. Umsjón:
Þorgeir Ólafsson.
11.00 Úrval vikunnar
Úrval úr dægurmálaút-
varpi vikunnar á rás 2.
12.00 Tekið á rás. Arnar
Björnsson lýsir leik
Islendinga og Svisslend-
inga á Pólmótinu í
handknattleik sem háður
er í Stafangri.
13.30 Spllakassinn.
Umsjón: Ólafur Þórðar-
son.
15.00 Söngleikir í New
York. Fimmti þáttur:
„South Pacific" eftir
Rogers og Hammerstein.
Umsjón: Árni Blandon.
16.05 Vlnsældallsti rásar
2 Umsjón: Stefán Páll
Erlendsson. (Frá Akureyri).
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Umsjón: Bryndís
Jónsdóttir og Sigurður
Blöndal.
22.07 Rökkurtónar Svavar
Gests kynnir.
00.10 Næturvakt Útvarps-
ins. Gunnlaugur Sigfús-
son.
Fréttir kl. 8.00, 9.00,
10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
ÚTRÁS
8.00 Fjölbraut i Breiðholtl.
11.00 Fjölbraut við
Ármúla.
13.00 Kvennaskólinn.
14.00 Llstafélag Mennta-
skólans við Hamrahlfð.
kaþólikkar í Bandaríkjun-
um eru ekki alls kostar
sammála viðhorfum Páfa
til mála eins og fóstureyð-
inga, samkynhneigðar og
hjónaskilnaða. I þættinum
er rætt við nunnur og
presta sem eiga erfitt
með að samræma trúna
persónulegum skoðunum
sínum.
15.15 Hello Dolly Sjá
umfjöllun.
17.40 Fólk. Bryndís
Schram ræðir við listakon-
una Rögnu Hermanns-
dóttur.
18.15 Ameríski fótboltinn
NFL.
19.19 19.19
20.30 Ævintýri Sherlock
Holmes
21.25 Benny Hill.
22.30 Vfsitölufjölskyldan.
22.55 Þeir vammlausu
23.45 Lúðvík. Ludwig
00.40 Dagskrárlok.
15.00 Menntaskólinn við
Sund.
17.00 Iðnskólinn f
Reykjavfk
19.00 Fjölbraut við
Ármúla.
21.00 Menntaskólinn við
Hamrahlfð
23.00 Fjölbraut I
Garðabæ (til kl. 01.00).
STJARNAN
08.00 Ljúfar ballöður.
Guðríður Haraldsdóttir.
12.00 Rólegt spjall. fris
Erlingsdóttir.
14.00 í hjarta Borgarinn-
ar. Jörundur Guðmunsson
16.00 Örn Petersen
19.00 Kjartan Guðbergs-
son Helgarlok.
21.00 Stjörnuklassík
22.00 Arni Magnússon.
00.00 Stjörnuvaktin
(til kl. 07.00).
Stjörnufréttír kl. 10.00,
12.00, og 18.00
BYLGJAN
08.00 Fréttir og tónlist.
09.00 Þægileg sunnu-
dagstónlist. Jón Gústafs-
son.
12.00 Vikuskammtur.
Sigurður G. Tómasson.
13.00 Bylgjan f Ólátagarði
með Erni Árnasyni.
16.00 Óskalög. Þorgrímur
Þráinsson.
19.00 Helgarrokk með
Haraldi Gíslasyni.
21.00 Undiraldan. Þor-
steinn Högni Gunnarsson.
24.00 Næturdagskrá (til
kl. 07.00). Bjarni Ólafur
Guðmundsson.
Fréttir kl. 10,12,14,16 og
18.