Vikan


Vikan - 18.02.1988, Blaðsíða 11

Vikan - 18.02.1988, Blaðsíða 11
inni svo við lögðum í ’ann þegar stutt var í birtingu. Við vorum svo heppnir að það lygndi tals- vert með morgninum og stytti u^>p. Við vorum komnir upp í Skarð að gamla leitarmannakof- anum ‘þegar við fyrst sáum til mannaferða. Strákarnir höfðu leitað skjöls í kofanum því að einn jteirrá .hafði farið fram af hengju á eirílim snjósleðanum, fótbrotið sig • og eyðilagt sleðann. Þegar svo fór að hvessa þá ákváðu þeir að láta fyrirber- ast í kofanum. Þeir virtust hafa búið vel um þann fótbrotna en auðvitað var tafsamt að bera hann í þungri færðinni því þeir höfðu engan aftanísleða til að flytja hann. Þvílíkt og annað eins. Við skiptumst á að bera sjúklinginn en gátum til skiptis hvílt okkur með því að sitja aftan á sleðun- um sem voru í lagi. Ég var orð- inn aðffamkominn þegar við komum loksins niður að bílun- um aftur því ég hafði ekki geng- ið svona langt í mörg ár. Það var komið langt ffam á kvöldið þegar við vorum búnir að koma þeim fótbrotna til hér- aðslæknisins og öllum hinum til síns heima. Gaui var bara hinn hortugasti og sagði að það vantaði miklu betri græjur. Sveitina vantaði betri kompása og svo vantaði líka farsíma svo þeir gætu látið vita af sér þegar þeir færu í fjöll því ekki væri hægt að taka tal- stöðina úr bílnum. Mér stóð nú ekki á sama. Og svo talaði Gaui um það að þeir yrðu auðvitað að fá nýjan snjósleða í staðinn fyrir þann sem eyðilagðist. Ég er nú ákveðinn í því að láta líða úr mér harðsperrurnar áður en ég fer að ákveða frekari fjár- útlát. Það er umhugsunarvert að þetta er annað slysið í sveitinni á einu ári. Hitt slysið varð líka á æflngu hjá björgunarsveitinni en þá datt einn strákurinn niður um ís og var næstum búinn að kála sér en hann slapp með lungnabólgu. Mér stendur bara ekki á sama. Hróbjartur Lúðvíksson ^afnkortið getur gefió þér f lugferð hvert áland , sem er :IÐIR mm Safnkort Innanlandsflugs Flugleiða er fyrir þá sem þurfa oft að fljúga innanlands. Hver flugferð til eða frá Reykjavík á fullu fargjaldi gefur ákveðinn fjölda punkta. T.d. gefur flug til Egilsstaðal3 punkta og til Akureyrar 8. 5 § Ef þú nærð 100 punktum á 4 mánuðum færðu fría ferð fram og til baka á hvaða innanlandsleið Flugleiða sem er. Þannig verður t.d.fimmta hver ferð frí, sem flogin er fram og til baka milli Reykjavíkur og Egilsstaða, Neskaupstaðar eða Hafnar. Þú færð Safnkort og leiðbeiningar um lotkun þess hiá næstu söluskrifstofu Flugleiða, ferðaskrifstofu eða umboðsmanni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.