Vikan


Vikan - 18.02.1988, Qupperneq 52

Vikan - 18.02.1988, Qupperneq 52
ir i uaigary. oein uisena- ing frá ísdansi, boðgöngu kvenna og stórsvigi kvenna þar sem Guðrún H. Kristjánsdóttir er meðal keppenda. Stöð 2 kl. 21.50. Eyðimerkurhernaður (Desert Fox). Bandarísk bíómynd frá 1951 um siðustu æviár þýska hershöfðingjans og þjóð- hetjunnar Erwins Rommel. Rommel varð þjóðhetja þegar hann bar næstum sigurorð af bandamönnum í eyðimörkum Norður- Afríku þrátt fyrir mun minni herstyrk og tækja- búnað. Þegar hann sneri aftur til Þýskalands tók hann hins vegar þátt í samsæri hersins gegn Hitler og var neyddur til að fremja sjálfsmorð. 18.45 Af bæ í borg. 19.19 19.19. 20.30 Undirheimar Miami. Fyrrverandi samstarfs- manni Tubbs hefur verið vikið frá störfum. Hann ásakarTubbs fyrir að vera valdur að brottrekstri sín- um og hyggst koma fram hefndum. 21.20 Plánetan jörð - um- hverfisvernd. Earthfile. Glænýir og sérlega vand- aðir þættir sem fjalla um umhverfisvernd og fram- tíð jarðarinnar. 21.50 Óvænt endalok. Þroskaheft stúlka fremur hræðilegan glæp. Faðir stúlkunnar er reiðubúinn að grípa til örþrifaráða til þess að hylma yfir glæp hennar. Aðalhlutverk: Fritz Weaver og Mary Sindair. 22.15 Shaka Zulu. Fram- haldsmyndaflokkur í tíu þáttum um Zulu þjóðina í Afríku. 9. hluti. Aðalhlut- verk: Robert Powell, Edward Fox, Trevor Howard, Finona Fullerton og Christopher Lee. Leik- stjóri: William C. Faure. 23.05 Þjófar.Thieves. Bandarísk sjónvarpsmynd um viðburðaríkt líf ungra hjónaleysa í stórborginni New York. Aðalhlutverk: Marlo Thomas og Charles Grodin. Leikstjóri er John Berry. 00.35 Dagskrárlok. RÚV. SJÓNVARP 17.25 Ritmálsfréttir 17.30 Vetrarólympíu- leikarnir í Calgary. Bein útsending frá 20 km göngu kvenna og stór- svigi karla en meðal keppenda þar er Daníel Hilmarsson. Umsjónar- maður er Samúel Örn Erlingsson. 19.25 Fréttirog táknmáls- fréttir. 19.30 Stundin okkar endursýnd frá síðasta sunnudegi. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Vetrarólympíu- leikarnir f Calgary. Stór- svig karla - síðari umferð. Bein útsending. 21.10 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 21.40 Matlock. 18. þáttur af 24 um hinn geðþekka lögfræðing Ben Matlock og dóttur hans sem er honum ávallt til aðstoðar við lausn glæpamála. 22.30 Vetrarólymplu- leikarnir í Calgary. Bjarni Felixson skýrir frá helstu úrslitum dagsins. 22.40 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. 52 VIKAN Stöð 2 kl. 23.20. Firring (Runaway). Það er kyn- táknið og kvennagullið Tom Selleck sem leikur aðal- hlutverkið í þessari framtíðarmynd, lögreglumann sem berst við vélmenni sem verða hættuleg. Hann lendir í baráttu við illmenni sem forritar vélmenni sérstaklega til að valda dauða og eyðileggingu. Fyrsta flokks spennumynd. STÖÐ2 16.35 Nýlendur. Outland. Spennumynd sem gerist á næstu öld á annarri reiki- stjörnu. Aðalhlutverk: Sean Connery, Peter Boyle og Frances Sternhagen. Leikstjóri: Peter Hyams. 18.15 Litli folinn og félag- ar. Teiknimynd með ís- lensku tali. 18.45 Handknattleikur. Sýnt frá helstu mótum í handknattleik. Umsjón: Arna Steinsen og Heimir Karlsson. 19.19 19.19. 20.30 Bjargvætturinn. Sakamálaþáttur með Edward Woodward í aðal- hlutverki. 21.20 Bítlar og blóma- börn. Fjórði þáttur af 7 sem Stöð 2 hefur látið gera um tónlist og tíðar- anda Bítlaáranna. í þess- um þætti er einkanlega fjallað um þau áhrif sem þetta tímabil hafði á listir og menningu og átti plata Bítlanna „Stg. Pepper's Loneley Hearts Club Band" þar stóran þátt. 21.50 Eyðimerkurhernað- ur. Desert Fox. Hér er á ferðinni fyrsta flokks stríðsmynd sem fjallar um aðdraganda þeirrarfrægu orrustu er háð var I Norð- ur-Afríku milli Þjóðverja og bandamanna í seinni heimsstyrjöldinni. Fyrir her Þjóðverja var Erwin Rommel og sýndi hann mikla hernaðarsnilli í þess- ari viðureign. Einnig fjall- ar myndin um þátttöku Rommels í samsærinu gegn Hitler. 23.20 Firring Runaway. I myndinni leikurTom Sell- eck lögreglumann sem hefur þá atvinnu að elta uppi vélmenni sem hafa verið forrituð til þess að vinna illvirki. Aðalhlut- verk: Tom Selleck, Cynthia Rhodes og Gene Simmons. Leikstjóri er Michael Crichton. 01.05 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 16.40 Rás Guðs. Pray TV. Bandarísk bíómynd frá 1982 með John Ritter í aðalhlutverki. Myndin fjallar um nývígðan prest sem ræðst til starfa sem sjónvarpsprestur og hann kynnist þar ýmsum sérkennilegum fjáröflunarleiðum. Þær minna einna helst á syndaaflausnirnar í gamla daga og honum líkar ekki alls kostar við sitt nýja hlutverk. RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir og fleira fyrir yngstu áhorfend- urna. 18.50 Vetrarólympíu- leikarnir í Calgary. Bjarni Felixson sér um beina útsendingu frá m.a. ísdansi kvenna, boðgöngu og stórsvigi kvenna, en meðal keppenda þar er Guðrún H. Kristjánsdóttir. 19.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Maður er manns gaman. Árni Johnsen heilsar uppá Ragnar Jörundsson, bónda og bátasmið á Hellu í Kald- rananeshreppi, Stranda- sýslu. 21.20 Vetrarólympíu- leikarnir í Calgary. Bein útsending frá stórsvigi kvenna þar sem Guðrún Kristjánsdóttir er meðal kepþenda, isknattleik og helstu úrslit dagsins. Umsjónarmaður er Jón Óskar Sólnes. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖD2 16.40 Rás Guðs. Pray TV. Sjónvarpsmessur Banda- ríkjamanna eru ólíkar þeim trúarlegu athöfnum sem Islendingar þekkja. Þeir sem þar predika leggja oft áherslu á upp- hrópanir og látæði sem myndi ekki falla í góðan jarðveg hér á Fróni. Sjón- varpsmessurnar eru mót- andi þáttur í bandarísku þjóðlífi og hafa þær ótrú- lega mikil áhrif á líf áhorf- endanna þrátt fyrir að þær verði alltaf fyrir mik- illi gagnrýni sem beinist sérstaklega að þeim fjár- austri sem í kringum þær er. I myndinni Rás Guðs fylgjumst við með nývígð- um presti sem ræðst til starfa hjá einni slíkri sjón- varpsstöð og kynnist hann sérstæðum fjáröflunar- leiðum sem líkja mætti við syndaaflausnirnar hér áður fyrr. Aðalhlutverk: John Ritter og Ned Beatty. Leikstjóri: Robert Marko- witz. 18.15 Feldur. Teiknimynd.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.