Vikan


Vikan - 23.06.1988, Síða 5

Vikan - 23.06.1988, Síða 5
31 Uppeldismál: Langar þig til að berja barnið þitt? Ekki gera það, segir sá frægi, bandaríski uppeldisfræðingur dr. Benjamin Spock. 32 Grillréttir með suðrænu bragði. Uppskrift að tveim rétt- um og eftirrétti. Einnig uppskrift- ir að nokkrum grillsósum, hvít- lauksbrauði og ávaxtasalati. 36 Framhjáhald: Hvers vegna halda hamingjusamlega giftir eiginmenn framhjá? Þannig spurði bandarískatímaritið New Woman nýverið og hét verð- launum fyrir besta svarið. ís- lensk kona vann fyrstu verðlaun og fékk Vikan leyfi hennar til að birta grein hennar. 38 Söngkonan Cher og Mich- ael Jackson hafa eytt fjárfúlgum í fegrunaraðgerðir. Vikan skýrir frá því lið fyrir lið í hverju „endurbæturnar" voru fólgnar og hver tilkostnaðurinn hefur verið við hverja aðgerð. 42 Útlönd: Á meðan þúsundir íslendinga streyma til Spánar til að eyða þar stórum upphæðum í lífsins lystisemdir standa spænsk ungmenni fyrir örvænt- ingarfullri uppreisn. Þau vilja mótmæla atvinnuleysi, kostnað- arsamri menntun og vonleysis- legri framtíð. 48 Hróbjartur Lúðvíksson ger- ir að þessu sinni að umræðuefni óráðsíuna fyrir sunnan. 46 Popp: Pétur Steinn segirfrá því helsta í poppheiminum. 48 Fyrirtíðaspennu var fyrst gefinn gaumur af afbrotafræð- ingum í Frakklandi fyrir um einni öld. Talið er að helmingur sjálfs- morðstilrauna kvenna orsakist af fyrirtíðaspennu, misferli ým- iss konar, misþyrmingar á börn- um og líkamsárásir á eigin- menn. 51 Hár: Þrjár hárfínar fléttur sem síðhærðar stúlkur ættu að prófa til gamans. 52 Viðtal: „Góður látbragðs- leikari kann 10.000 stellingar," segir bandaríski látbragðs- leikarinn Dane Denver í Viku- viðtali. 55 Krossgátan. 56 Smásaga: „Brátt er öllu lokið“. Kannski var þetta síð- asta stund ævi hans og í þög- ulli, sárri þrá hugsaði hann til Clare þar sem hann hékk utan á háhýsinu. 62 Pósturinn. 63 Létt krossgáta. 63 Stjörnuspáin. 64 Uppskrift að súkkulaði- pecanthnetuböku. 66 Ragnar Lár raupar og rissar. Að þessu sinni vekur hann máls á fegurð grasagarð- anna sem m.a. er að finna í Reykjavík og á Akureyri. Vikan kostar sama og einn pakki af sígarettum! • í áskrifb kostar hvert eintak Vikuimar aðeins 149 krónur. • Þú ert því varla nema 30 til 50 mínútur að vinna fyrir mánaðaráskrift að ‘blaðinu. • Þú færð ekki jafn vandað íslenskt tímarit fyrir eins lágt VIKAN 5

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.