Vikan


Vikan - 23.06.1988, Blaðsíða 53

Vikan - 23.06.1988, Blaðsíða 53
HÁR FÍNAR FLÉTTUR Hefurðu prófað að flétta hórið eins og sýnt er hérna ó myndunum? Ef ekki, þó er bara að prófa! Þaö getur veriö gott að taka sítt hár frá andlitinu og hálsinum þegar heitt er í veðri og hér eru þrjár frábærar og auðveldar greiðslur, sem henta ungu stúlkunum sérstak- lega vel. Veldu þér eina í dag-og aðraámorgun! Geislabaugurinn Með greiðslu eins og þá er mynd eitt sýnir virkarðu mjúk og sakleysisleg, jafnvel þó þú hafir ýmislegt í huga! Beygðu þig fram þannig að hárið falli yfir höfuðið og burstaðu hárið lauslega til hliðar - og fléttaðu síðan laust. Dragðu nokkra hárlokka fram og úðaðu örlitlu af hárlakki yfir. Frjálsleg Skiptu toppnum frá vinstri, al- veg aftur á hvirfil. Togaðu hárið sem er ofan á höfðinu hægra megin aftur og yfir á vinsti hlið, fléttaðu síðan í hliðarfléttu. Taktu saman hár- ið á vinstri hliðinni og aftan á og fléttaðu það í aðra fléttu, beint fyrir neðan fyrstu flétt- una. Þá skaltu binda langa slæðu um höfuðið, eins og á myndinni. Bintu þá flétturnar tvær saman með efnisbút og minni búta um endann á hvorri fléttu og pínulitla búta um nokkra hárlokka úr toppnum. Sparigreiðsla Safnaðu hárinu saman uppi á höfðinu og dragðu það síð- an til annarrar hliðarinnar. Þegar þú byrjar að flétta skaltu snúa upp á hárið laus- lega innávið, meðfram hárlín- unni, þannig að jöfn bylgja myndist frá eyra að byrjuninni á fléttunni. Láttu fléttuna vera nokkuð framarlega. VIKAN 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.