Vikan


Vikan - 23.06.1988, Blaðsíða 19

Vikan - 23.06.1988, Blaðsíða 19
Sannkölluð Hawaii- stemmning í Naustinu TEXTI: BRYNDÍS KRISTjANSDÓTTIR LJÓSM.: PÁLL KJARTANSSON Laugardagskvöld eitt í júní tóku þau sig til á Naustinu og ákváðu að gefa rigningunni langt nef og efna til Hawaii kvölds með tilheyrandi litadýrð og stemmn- ingu ... Áður höfðu þau haft Tangó- kvöld á prjónunum, sem prjónaðist afar vel úr, og nú skyldi haldið á suðrænar slóðir þar sem dillandi meyjar í strápilsum vagga sér í takt við ölduniðinn. Naustið breytti um svip á augabragði og framandi, en afar lokkandi lykt barst frá yflr- ráðasvæði kokksins. Þar voru einnig höggnar kókoshnetur og þær holaðar að innan ... síðan fylltar með ananas, rommi og kókosmjófk, sem gestir drukku síðan úr með röri. Meira segjum við ekki því myndirnar segja það sem segja þarf! Hawaiiprins ber einn gestanna í bæinn. SKEMMTUN Þjónustufólkið .. . og það ekki af verri endanum. Kókoshneta, ananas, romm og fleira . Hawaiiskap. . allt til að komast í ekta gott Innilegar móttökur á Hawaii- vísu . .. þið þekkið herrann. Blóm, blómarósir og skærir, SKÆRIR litir. Eina sem vantar eru pálmatré sem svigna í heitri hafgolunni. VIKAN 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.