Vikan


Vikan - 23.06.1988, Page 19

Vikan - 23.06.1988, Page 19
Sannkölluð Hawaii- stemmning í Naustinu TEXTI: BRYNDÍS KRISTjANSDÓTTIR LJÓSM.: PÁLL KJARTANSSON Laugardagskvöld eitt í júní tóku þau sig til á Naustinu og ákváðu að gefa rigningunni langt nef og efna til Hawaii kvölds með tilheyrandi litadýrð og stemmn- ingu ... Áður höfðu þau haft Tangó- kvöld á prjónunum, sem prjónaðist afar vel úr, og nú skyldi haldið á suðrænar slóðir þar sem dillandi meyjar í strápilsum vagga sér í takt við ölduniðinn. Naustið breytti um svip á augabragði og framandi, en afar lokkandi lykt barst frá yflr- ráðasvæði kokksins. Þar voru einnig höggnar kókoshnetur og þær holaðar að innan ... síðan fylltar með ananas, rommi og kókosmjófk, sem gestir drukku síðan úr með röri. Meira segjum við ekki því myndirnar segja það sem segja þarf! Hawaiiprins ber einn gestanna í bæinn. SKEMMTUN Þjónustufólkið .. . og það ekki af verri endanum. Kókoshneta, ananas, romm og fleira . Hawaiiskap. . allt til að komast í ekta gott Innilegar móttökur á Hawaii- vísu . .. þið þekkið herrann. Blóm, blómarósir og skærir, SKÆRIR litir. Eina sem vantar eru pálmatré sem svigna í heitri hafgolunni. VIKAN 19

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.