Vikan


Vikan - 23.06.1988, Blaðsíða 36

Vikan - 23.06.1988, Blaðsíða 36
\ Ananaskraumís Ábætir Fyrir 4 Áætlaður vinnutími: 10 mín. Höfundur: örn Garðarsson INNKAUP: 4 stk. ananas ca 200 gr hver 1 I. vatn 450 gr sykur 1—2 sítrónur 3 eggjahvítur HELSTU ÁHÖLD: Blandari, beittur, oddmjór hnífur, pottur, þeytari, skál. Ódýr H Erfiður □ Heitur □ Kaldur (xl Má frysta Sl Annað: geymist í 4—5 daga ADFERD: ■ Vatn og sykur er soöiö saman. ■ Ananas er holaður að innan og innihaldið sett í blandara ásamt safan- um úr sítrónunum, þessu hellt út í sykursírópið. Kælt. ■ Ananashulstrin fryst. ■ Síðan fryst í sorbet vél eða í skál í frysti, hrært reglulega í. ■ Þegar ísinn er svo til frystur þá er þremur stífþeyttum eggjahvítum blandað varlega saman við og síðan sett aftur í frystinn. ■ Síðan sprautað í frosin ananashulstrin. ■ Ath.: Hægt er að skera hvert hulstur í tvennt og fá þannig tvo skammta úr hverjum ananas. ■ Þessa aðferð má nota við fleiri ávexti. Baka með reyktum laxi Áætlaður vinnutími: 10—15 mín. Eldun: 200 C í 30—40 mín. Höfundur: Örn Garðarsson INNKAUP: Grunnuppskrift: Brisée eða bökudeig 500 gr hveiti 250 gr smjörlíki 1 V4 dl volgt vatn 10 gr salt 10 gr sykur Grunnuppskrift af vökva fyrir bökur: (Quiche) 4 egg V2 I mjólk 100 g sýrður rjómi salt, pipar og muskat eftir smekk 1 uppskrift af Brísée deigi Fylling: 300 g laxabitar (reyktur) 100 g smjörristaðir sveppir 1 msk Noilly prat vermouth eða annar þurr vermouth 1 msk sherry 1 msk hveiti til að velta upp úr 11/2 msk söxuð steinselja. AÐFERD: ■ Brísée deig: Hveiti, feiti, salt og sykri er hnoðað saman og vætt með vatni. Gæta þess að hnoða ekki of lengi, sett í poka og geymt í kæli í klst. ■ Flatt út á hveitistráðu borði. Bakað við 180-200 °C í 15-20 mín. ■ Quiche: Öllu er blandað köldu saman. Garnitur* sett í, vökvanum hellt yfir og bakað. ■ í bökur má nota alls konar afganga og hér er gefin uppskrift með reykt- um laxi: ■ Öllu er blandað saman og sett í hálfbakaða botnana, vökvanum hellt yfir og bakað. ■ Hægt er að flýta fyrir með því að hita vökvann og hella eggjunum útí og þeyta vel í og hella síðan yfir fyllinguna og sett síðan í ofninn. ■ Skreytt með ferskum kerfil, dilli eða steinselju. ■ Tilbreyting: Bianda saman: blaðlauk og pylsu, eða rauðri papriku og skinku. Tómat, mosarella osti, hvítlauk, og ferskum jurtum. Skinku og gráðaost. ■ Eins og sjá má eru möguleikarnir óteljandi. Garnitur = kryddjurtir o.fl. sem bætt er í vökva.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.