Vikan


Vikan - 23.06.1988, Blaðsíða 44

Vikan - 23.06.1988, Blaðsíða 44
Unglingarnir tala eigin mállýsku sem þeir fullorðnu skilja ekki. Hér mótmæla þeir fyrir framan þingið. Örvœntingarfull uppreisn spœnskra ungmenna u - eftir Aitor Yraola, lektor í spænsku í Háskóla íslands íslendingar flykkjast í sólarlandaferðir til Spánar sér til ánægju og afslöppunar - og gera sér fæstir grein fyrir því að stærstur hluti spænskrar æsku er ákaflega óánægður með þær aðstæður sem þeim er boðið upp á: Enga atvinnu að fá, menntun er of dýr og framtíðin nánast vonlaus. Því hafa þau gripið til örþrifaráða: Ungmennauppreisnar. Aitor Yraola, sendikennari í spænsku við Háskóla íslands, segir hér frá uppreisninni og aðdraganda hennar. Brotinn verslunar- gluggi, símaklefi £ rúst, götur þaktar glerbrotum eru ekki sjáldgæf sjón um helgar í miðbæ Reykjavíkur. Ungir fs- lendingar mótmæla af ofsa og láta þannig í ljós vanlíðan sína í samfélagi allsnægta. En þrátt fyrir þessi ungæðislegu merki um mótþróa hefur íslensk æska enn ekki tekist á við raunverulega andstæðinga sína: Aukna ánetjan fíkniefna, óljósa framtíðarsýn og vissu um atvinnuleysi — vandamál sem koma við sögu hjá drjúg- um hluta vestrænnar æsku. Á síðasta ári flykktust þús- undir spænskra ungmenna á aldrinum 14 til 20 ára til mót- mæla gegn sósíalistastjórninni og í raun gegn samfélaginu í sérstæðustu ungmennaupp- reisn í Evrópu á síðari árum. Örvæntingarfullir unglingar, allt niður i tryllt böm, vantrú- uð á komandi tíma, dæmd til atvinnuleysis, kröfðust réttar síns til sæmandi framtíðar. J 42 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.