Vikan


Vikan - 10.11.1988, Blaðsíða 68

Vikan - 10.11.1988, Blaðsíða 68
SÚ LÉTTARI / DR- íomA fíÐ HUOKT ÍLL- C-fiBSi DHhPu TSilMSK- u/a TiJÍLL miT / r TÁKtlS í SflifAST ÍTfl fiK iT < rfC 1 5 (Jfp m XLAa- EF AJÍ SAíttST' > Sumc> LÓ'PP v<su- rSR'fiPfl j > 2 MG Tv. / y 4a/6í VERK O'bRum RE'íKilL \l /!] J SIPFA ÖÍIKU • 3 > M WT dfíPUI KlATTi Tiflur- /T/l SKölí ftMÍiOB SoaJaJ . / SW“K V Oös- tjUPA 5- Ruu$ —v— - V Gouft 'ft LÍTÍAJaJ T&PA SJULD 1/ / \J Somu V7 THUT TflLH X B/aJS (p • > SK$b L 'oouíl - > buRTU V * > PÚKHK f\Mfl ? > SKiP- stódKH EiCrAj > > STJÖRNUSPAIN Hrúturinn 21. mars - 19. aprfl Óvæntur fundur við gamla kunningja hvetur þig til að byrja á nýju tómstundagamni. Gættu vel að orðum þínum í návist eldri persónu, sem þykir vænt um þig. Heillatala er 4. Nautið 20. apríl - 20. maí Ráðagerð, sem þú hafðir varðandi ferðalag virðist vera að fara út um þúfur. Að öllum lík- indum er það persóna, sem þú treystir mikið á, sem bregst þér varðandi þessar fyrirætlanir. Tvíburarnir 21. maí - 21. júní Stjörnurnar eru í flókinni stöðu um þessar mundir og þú ættir að halda þig sem mest við vanabundin störf þín, og ana ekki út í framkvæmdir, sem þú veist lítið sem ekkert um. Krabbinn 22. júní - 22. júlí Einhver veldur þér von- brigðum með því að standa ekki við loforð sitt um að hafa sam- band við þig. Þú ættir að breyta lífi þínu ekki um of. it®, Ljónið 23. júlí - 22. ágúst Nýtt skyldustarf reynist skemmtilegra en þú hafðir reikn- að með, og þú nýtur lífsins í rík- ara mæli. Óvæntar fréttir valda nokkru uppþoti, og þú þarft að hugsa þig vel um til að vera vel undirbúinn. Meyjan 24. ágúst - 23. sept. Þú gætir lent í erfiðleik- um með að standa við loforð, sem þú gefur vini þínum. Hugs- aðu þig um tvisvar áður en þú ráðgerir framkvæmdir á tvísýnu málefni. Heillalitur er rauður. Vogin 23. sept. - 23. okt. Samkvæmi sem þér verð- ur boðið í gæti falið meira í sér en í fyrstu virðist. Þú kynnist ein- hverjum af gagnstæða kyninu, sem kemur þér illa fyrir sjónir í fyrstu, en ekki er allt sem sýnist. Sporðdrekinn yiy' 24. okt. - 21. nóv. vri* Til þess að ná því besta út úr hlutunum, verðurðu að hafa hemil á skapsmunum þín- um og halda skynseminni. Deilur verða heima fyrir, og þú verður sem á milli tveggja elda. Steingeitin 22. des. - 19. janúar Leitaðu álits annarra við- víkjandi máli, sem þarfnast ná- innar athugunar, áður en hægt er að taka ákvörðun. Þú færð svar við bréfi, sem þú sendir, og veldur það þér vonbrigðum. Bogmaðurinn 22. nóv. - 21. des. Hamingjublær ríkir yfir lífi þínu þessa dagana og allt leikur í höndunum á þér. Þú færð óvænta gesti, sem breyta lífi þínu til betri vegar með komu sinni. Góð vika til alls kyns við- skipta. Vatnsberinn 20. janúar - 18. febrúar ' ^ Stattu á rétti þínum og varastu að gefa eftir, því hætt er við að tilfinningar spili of mikið inn í. Þú ferð í heimsókn til gam- als vinar. Heillatala er 5. Fiskar 19. febrúar - 20. mars Aukaverkefni skjóta upp- kollinum síðari hluta vikunnar, og þú hefur meira en nóg að starfa. Gleymdu þó ekki fjölskyld- unni alveg og reyndu að dvelja eins mikið heima við og þér er unnt. 66 VIKAN 25. TBL. 1988
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.