Vikan


Vikan - 10.11.1988, Blaðsíða 54

Vikan - 10.11.1988, Blaðsíða 54
I Hvað þarf barnapían að vita áður en hún er skilin ein eftir með börnin? ■ Hvaö foreldrarnir heita fullu nafni. | Nákvæmlega hvar þið verðið, símanúmer þar og hvenær þið komið til baka. B Heimilisfangið og símanúmer þar sem barnapían er að passa. B Símanúmer nágranna eða ættingja sem hringja má til ef neyðarástand skapast. | Listi yfir neyðarsímanúmer - lögreglan, læknavakt og slökkviliðið. | Farið með hana um húsið og sýnið henni hvernig síminn virkar (margir kunna ekki að nota þráðlausan síma, t.d.), hvernig hækka og lækka á hitann, nota eldavélina ef hún sér um matinn og annað sem nauðsynlegt er að hún kunni á. ■ Þurfi börnin að taka inn meöul þá þarf að segja barnapíunni nákvæmlega til; hvenær, hversu mikið, hvernig, o.s.frv. ■ Láta hana fá húslykla, ef þarf. ■ Fara yfir þær kröfur sem þið gerið til barnapíunnar, s.s. að banna reykingar, notkun áfengis, langtíma notkun á síma, háværa tónlist eða krakka í heimsókn. ■ Segja henni reglurnar á heimilinu sem börnin eiga að fara eftir, s.s. varðandi aga, sjónvarpið og önnur heimilis- tæki, hvort krakkarnir megi fá heimsókn og hvað þau mega gera sér til skemmtunar. ■ Upplýsingar varðandi máltíðir; hvort krakkarnir megi fá eitthvað eftir kvöldmat eða hvenær barnið eigi að fá pela. | Sýnið henni hvar bleiur og annað er fyrir ungbarnið. | Á hvaða tíma krakkarnir eiga að fara að sofa, hvernig þau sofna best; með því að lesið sé fyrir þau, þau fari í bað, fái að hafa Ijós í herberginu, o.s.frv. | Segja barnapíunni ef einhver þarf að læra heima, eða á að leysa einhver ákveðin verkefni af hendi, s.s. fara út með hundinn. ■ Síðast, en ekki síst, þarf aö sjá til þess að barnapían komist heilu og höldnu heim til sín að gæslu lokinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.