Vikan


Vikan - 10.11.1988, Blaðsíða 52

Vikan - 10.11.1988, Blaðsíða 52
Aðalbláberja ís í skyrsósu Eftirréttur Fyrir 6-8 Áætlaður vinnutími: 30 mín. Höfundur: Bjarki I Hilmarsson INNKAUP: ís: 180 gr sykur 1,5 dl vatn 3 eggjahvítur salt 1 dl bláberjasaft, ósæt 1 eggjarauða 1/2 I þeyttur rjómi 1 bolli fersk bláber Sósa: 5 msk skyr 5 msk sykur 12 msk mjólk 4 msk rjómi Bláberjahlaup: 1 dl bláberjasaft 1 blað matarlím HELSTU ÁHÖLD: Pottur, hrærivél, skál, sleif Ódýr □ Erfiður xl Heitur □ Kaldur ixl Má frysta íxl Annað: AÐFERÐ: ■ Sykur og vatn soöið saman í 10 mínútur viö vægan hita, hrærið ekki. ■ Eggjahvítur stífþeyttar meö ögn af salti. ■ Sykurleginum er hellt saman við. Hrært vel. Látiö kólna. ■ Eggjarauöu, bláberjasaft, þeyttum rjóma og bláberjunum er blandað varlega saman við eggjahvítumassann. ■ Sett í sykur stráö form og fryst. ■ Þegar ísinn er borinn fram þá er hann tekinn úr forminu og bláberja- hlaup sett yfir. ■ Öllu sem á aö vera í sósunni er hrært vel saman. ■ Bleytið matarlímsblaðið og bræðið síðan í volgri saftinni. Látið stífna í ískápnum. MYND: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON Karrý grænmetisréttur Fyrir 4 Áætlaður vinnutími: 45 mín. Höfundur: Þorkell Garðarsson INNKAUP: 4 msk olía 1/2 tsk sinnepsduft 1 stk engiferrót (söxuð ca. 5 cm biti) 2 hvítlauksgeirar (marðir) 1 laukur (saxaður) Tabaskósósa (örfáir dropar) 11/2 tsk turmeric 1 tsk koriander 1 tsk salt 2 tsk karrý 50 gr kókósmjöl 700 gr blandað grænmeti (saxað, eða skorið I hæfilega bita) t.d.: gulrætur, sellerý, ertur, eggaldin, blómkál, paprika, kartóflur, sveppir. HELSTU ÁHÖLD: Stór pottur, trésleif, hnífur. Ódýr □ Erfiður □ Heitur H Kaldur □ Má frysta □ Annað: Grænmetisréttur ADFERD: ■ Hitið olíuna í stórum potti. Setjið karrý, sinnepsduft, engiferrót og hvít- lauk út í og látið krauma í 1 mínútu. Bætið lauknum í, og látið krauma í 10 mínútur í viðbót eða þar til laukurinn er orðinn meyr. ■ Bætið tabaskósósunni út í, turmeric og koriander, látið krauma í 1 mín- útu. ■ Blandað grænmetið sett út í og öllu blandað vel saman í pottinum. ■ Bragðbætið með salti og setjið kókósmjölið út í. ■ Ef blandan virðist of þurr má bæta út í 2-3 msk af vatni. ■ Setjið lok á þottinn og látið malla í 25-30 mínútur (eða þar til grænmet- ið er orðið meyrt.) ■ Færið yfir á diska og berið fram með hrísgrjónum. MYND: MAGNÚS HJÖRLEIFSS0N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.