Vikan


Vikan - 07.09.1989, Blaðsíða 37

Vikan - 07.09.1989, Blaðsíða 37
HJÓNABAND KONUR SEM ELSKA • • • \^id hcyram olt talað um konur f sem eru giftar eða cru með mönnum sem cni alkóhólistar cða eiga við önnur vandamál að stríða. Fólk skilur ckki hvcmig konan get- ur búið við þessar aðstzður ár cftir ár án þcss að nokkuð gangi upp og stundum er konan stórlega farin að láta á sjá, ef ekki í útliti þá er andlcga líðanin mjög slzm og oft cndar þetta með ósköpum. Það þarf þó ckki að vera fyrr en cftir mörg ár eða ára- tugi. En það er oft cldd nóg mcð að konan lcndi i einu slíku sambandi hcldur virðist hún lcita þetta uppi, þ.c. hún leitar uppi mcnn sem ciga við vandamál að stríða og þarfnast „hjálpar". Og þá cr hún t cssinu Það kannast cflaust margar konur við þcssa lýsingu en þetta gcríst þó ómeðvitað og tcngist oftast uppcldinu. Þessar konur hafa alist upp við erfiðar aðstzður, þar scm mikil dtykkja hefúr veríð cða einhvcr önnur vandamál og for- cldramir alls ekki í stakk búnir til að sýna hlýju eða gcfa nokkuð af scr. Þetta getur veríð annað foreldríð cða bzði. Þetta gctur lcitt til þcss að þcssar konur fara t það sem kallað cr „bjargvzttarhlut- vcrkið" og cyða mcstum tíma í það að láta öðrum líða vel, kenna sór um allt scm mið- ur fer og taka á sig alla ábyrgð. Þctta hefúr gífúrlcg áhrif á hvcmig þzr tcngjast öðram cinstaklingi tilfinninga- böndum scm fullorðnar konur. Þzr lcggja allt sitt í samband við þann mann scm þzr hafa kynnst og halda að þzr dski. Þzr hafit fttndið sér fómarlamb. I*zr rcyna allt til að gcra sambandið scm bcst. Þzr leika hina fúllkomnu húsmóður, clda góðan mat og halda húsinu hrcinu. Strauja og prcssa af ntanninum cn allt kcmur fýrir cldd. Og þá koma upp spum- ingamar. Hvað cr að mér? Hvaö cr ég að gcra rangt? Þzr cra alltaf vi.vsar um að það séu þzr scm séu að gcra eitthvað rangt cn ckki að það sé citthvað að makanum. Hann drckkur af þvi að hún cr svo lciðinlcg cða lcmur hana af sömu ástzðu og hcnni finnst ekkert ócðlilcgt við það af því hcnni finnst allt vcra sér að kcnna. Það cr hún scm stcndur sig cldd í stylddnu. Þcim finnst ckkert vandamál vcra of stórt til að takast á við það, þvi stzrra scm það cr því mcira vcrk hefur hún að vinna. Þcssar konur laðast ckki að mönnum scm cra góðir, staðfastir, ábyrgðarfullir og sýna þcim mikinn áhuga. Þeim finnast þcir blátt áfram lciðinlcgir. Þctta N’andamál tcngist oft ást tll forcldr- is scm cldd gat sýnt nzga hlýju cða gcfið það sem þurfti vcgna eigin vandamála Það cr ckki bara crlendis scm þcssir hlutir gcrast. Þcir gerast hér og cra al- gengir. Hér á cftir fara viðtöl við tvzr islcnskar konur scm hafa sjálfar lent í þvi að lcnda aftur og aftur í samböndum við mcnn scm cra „ómögulcgir". Fyrra viðtalið cr við konu scm cr aðcins 25 ára, tvcggja barna móðir og fráskilin cftir scx ára sambúð við mann scm cr alk- óhólisti, nú óvirkur. „Ég cr búin að vcra cin síðan í maí cn það cr í annað sinn scm við skiljum. Við rcyndum að sldlja áður cn tókum saman aftur cftir 6 mánaða viðskilnað. Þá kom liann að hcimszkja bömin á aðfangadags- kvöld, scm cr viðkvzmasti tími ársins, og hann spurði mig hvort ég vildi rcyna aftur. Ég sagði já en sá strax eftir því. Ég vissi al- vcg að það myndi ckki ganga scm rcyndist svo vcra rétt. „Brennivínið hefur alltaf fylgt mér“ Ef ég byrja á því að scgja frá zsku minni má scgja að brennivínið hafi alla tíð citrað umhvcrfi mitt. Ég ólst upp úti á landi hjá pabba og mömmu og föðurafi minn bjó hjá okkur. Hann var mikill drykkjumaður og hafði, áður cn hann flutti til okkar, dralddð allt sitt frá sér cn hann átti allmild- ar cignir. Andrúmsloftið á heimilinu var alltaf þrangið spcnnu. Það var ckld bara út af drykkju afa hcldur lika vcgna þcss að pabbi drakk mcð honum. Ég vcit það núna að pabbi minn cr alkóhólisti cn ég gcrði mér cldd grcin fyrír þvi áður þvi þctta vcs- in var alltaf sctt á rcikning gamla mannsins, cnda var það svo að hann hélt alltaf áfram að drckka cn pabbi hztti. Mamma hélt drykkjunni mildð niðri cn þcgar hún brá sér frá var haldin vcisla hjá þcim fcðgum og þcfr slcpptu fram af sér bcislinu. Þá var ábyrgðin sctt yfir á mig Ég átti að hylma yfir mcð þcim og það átti ckld bara við um brcnnivínið hcldur líka rcyldngar hjá pabba. Hann átti að hztta að rcykja samkvzmt Izknisráði cf hann vildi halda hcilsunni og gerði það í nokkurn tima cn svo byrjaði hann að rcykja í laumi og þar scm ég var mikið mcð honum var ég gcrð ábyrg og mátti cldd scgja ncitt og varð að Ijúga fýrir hann þcgar mamma sagðist finna rcykingalykt af honum. Ég man lika cftir því að brcnnivínið sctti skugga á allar stórhátíðir, svo scm jól og páska, og það situr alltaf í mér. Þó að alltaf hafi ríkt spcnna á heimilinu vora forcldrar mínir mjög góðir við mig og sýndu mér milda hlýju. Ég cr til dzmis vön mikilli sncrtingu og það þykir mjög cðlilegt í minni fjöl.skyldu að faðmast og kyssast scm ckki tíðkast alls staðar og ég man cftir cinni vinkonu minni frá yngri áram scm var mjög hncyksluð á okkur þvi þctta þckktist cldci á hcnnar heimili, for- cldrar hennar vora mjög formfastir. Þctu gcrði það að vcrkum að cg á mjög auðvelt mcð að tjá tilfinningar mínar og sýna þzr. „Gerði lítið úr mér fyrir framan fjölda manns" Ég varð ástsfangin í fyrsu skipti fyrir al- vöra 16 ára og það af manni scm var scx áram cldrí cn ég Hann átti hcima á sama suð og ég og við voram að skjóu okkur saman yfir sumartima, voram saman við og við. Svo fcr hann um haustið og ég dti hann og það scm mztti mér á þeim stað var ckki glzsilcg sjón. Þcssi maður, scm hafði vcríð allt í lagi mcð um sumarið, var orðinn að uppdópuðum leðurjakkatöflfara. Ég var mjög ástfangin, að ég hélt, og ztlaði ckki að gcfast upp. Við hittumst á balli og fóram saman í partý á cftir. Við fóram saman inn í hcrbcrgi og voram saman og á eftir, þcgar við komum fram, för hann að scgja fólkinu frá því scm gcrst hafði og gcrði mjög lítið úr mér. Þctta var mjög niðurlzgjandi, ég var bara krakki og þctu var í fýrsta skipti scm ég kom nálzgt karl- manni. Þessi rcynsla hcfur haft mikil áhrif á öll min samskipti við karlmenn. Ég kom ckki nálzgt þessum manni aftur cn stuttu seinna k>-nnist ég öðram manni scm cr tólf áram cldrí cn ég og virkur alkóhólisti. Hann hjálpaði mcr mikið fannst mcr þá cn í dag finnst mér hann bara hafa veríð að nou mig Hann átti þó mildnn þán í því að ég tók likama minn í sátt cn á þcim tíma fannst mér hann vcra ógcðslcgur. Þcssi maður hringdi til mín þcgar cg sldldi og vildi fá að koma í hcimsókn. Hann kom bara til að sofa hjá mér. Mér hefur alltaf ftindist að cf ég lit vcl út og gef eitthvað í skyn án þcss að mcina citthvað mcð því eigi mcnn heimtingu á að sofa hjá mér. Þctu cra þau skilaboð scm ég hcf fengið. Nzsti maður scm ég kynntist var sam- býlismaður minn í scx ár. Hann var virkur alkóhólisti þcgar við kynntumst og ég vissi af þvi. Ég ztlaöi að bjarga honum. Mér fannst ég allt í cinu vcra svo mikils virði. Það var einhvcr scm þarfnaðist mín. Undir niðri bjó ckkcrt annað cn lítil sjálfsvirðing. Hann drakk í tvö ár og sá timi var vzgast sagt erfiður. Ég cignaðist mitt fýrsu bam á þessum tima mcð manni scm var dag- drykkjumaður og allir pcningar scm inn komu fóra í brcnnivín. Ég sat hcima mcð bamið, bíllaus og matarlaus, þvi við átt- um ckki fyrír mat og scm bctur fcr var bamið ckld farið að borða fasu fzðu. Það var á brjósti og var farið að ganga mikið á minn forða. Mamma og pabbi fréttu í gegnum þríðja aðila af þcssu ástandi og létu scnda eftir mér. Mamma brotnaði saman þcgar hún sá mig, cnda held ég að útlitið hafi ckki vcrið glzsilegt. Maðurinn minn hringdi i mig á hvcrjum degi, grét og lofaði bót og bctran. Eftir einn og hálfan mánuð vora það mamma og pabbi scm gáftist upp og báðu mig um að gcfa honum tzkifzri. Hann kom til okkar og var cdrú í tvo mán- uði. Þá datt hann og fór suður í nokkra mánuöi. Hann kom aftur og við fcngum íbúð á lcigu. f hcilt ár var hann fúllur hvem einasu dag. Hann kom blindfúUur hdm frá vinnu á hvcrju cinasta kvöldi og hann keyrði á miUi. Hann fór á peningafyllirí þcgar rann af honum Eftir ár var ég allt í cinu búin að fá nóg af þvi að stjana í kringum hann og hztti að gcra ráð fyrir honum í noldcra scm ég tók mér fyrir hcndur. Ég fór að hugsa um mig og barnið cn skildi þó ckki við hann. Eftir stuttan tima fór hann svo í mcðferð. Eftir að hann kom úr mcðfcrð byrjuðu skrítnir hlutir að gcrast. Hann fór að taka ábyrgð á öUu og byrjaði að lifa sínu lifi og hztti að rcyna að bzu fyrir og þá fyrst fór mér að líða eins og ég vzri cinskis virði. Við byrjuðum að fjarlzgjast hvort annað mun mcira cn áður. Þcgar hann hztti að drckka fór hann á annars konar fýUirí, pcn- ingafyllirí. Hann byrjaði að fjárfcsta og fjárfcsta cn borgaði aldrci ncitt. Kcikningarnir byrj- uðu að hlaðast upp cn aldrci var ncitt borgað. Spcnnan var orðin gifurlcg og hann gat ckkcrt gcfið af sér. Við cignuðumst okkar annað bam cn sáumst ckki mildð. Hann vann alla daga og öll kvöld og um hclgar lika. Hann hélt áfram að fjárfesu og sctti á mitt nafn. Þctu gckk í rúmt ár cn þá gafst ég upp og bað um sldlnað. Þá vora öll samskipti dauð, við lifðum ckld einu sinni kynlifi. Ég hélt að þctu vzri mér að kcnna, það vzri citthvað að mér. Ég byrjaði svo í Al-Anon og þá uppgötvaði ég hvað ég var að gera sjálfri mcr. Eins og ég sagði i byrjun sldldum við fýrst í hálft ár, tókum saman aftur cn cftir fimm mánuði var ég búin að gcra upp hug minn. Sú ákvörðun var mun auðveldari þá cn áður. Nú höfúm við vcrið skilin í nokk- um tíma og það cra hrcinar línur að þráðurínn vcrður ckki tddnn upp þar scm frá var horfið. Ég stcnd mjög illa fjárhags- lcga, því mikið af því scm maðurinn minn var að fjárfcsu var á mínu nafni. Ég vcit ckki hvcmig það fcr cn mér líður samt miklu bctur cn áður. Ég cr mikið í Al-Anon og það hjálpar mér mikið. Sjálfstraustið cr lítið cn ég cr að byggja upp og lífið stcfnir allt í rétu átt Ég cr farín að hallast að því að „cðlilcg- ir" karlmenn heilli mig cldd cn það cr lík- lcga vcgna þcss að ég hcf vcríð í rasli sjálf og þá cr gott að taka að sér hlutvcrk bjarg- vzttarinnar. I því hlutvcrki cr maður stórt númcr, manni finnst maður vcra að gcra citthvað gagn." Önnur er súkona... önnur cr sú kona scm hefúr lcnt i því sama og sagt er frá hér á undan, þ.e. lent í tilflnnlngasamböndum við mcnn scm eiga við mikil vandamál að Ilún gcrir sér fulla grein fyrir þvi cn vill ckkl kcnna uppeldinu um að öllu lcyti. En látum hana hafa orðlð: „Ég cr alin upp í fjölskyldu þar scm fað- irinn cr alkóhólisti. Ég cr nzstclsta barnið, átti ddri bróður scm var fluttur að hdm- an, þannig að ég var dsU bamið á hcimil- inu. Síðan ég man cftir mér tók ég upp hanskann fýrír pabbz Hann átti bágt og ég þurfti að vcrja hann. Ég hcfði vaðið cld og brcnnistcin fyrir hann og farið mcð hon- um cf svo hcfði boríð undir. Ég var ckld bcðin um að axla ábyrgð eða ztlast til þcss af mér. Ég tók þctu algjörlcga upp hjá sjálfri mér. Aðstzður á hcimilinu vora alls ckld slzmar þótt pabbi drykki. Hann var rólyndismaður mcð vínl og ckkcrt vcscn á honum. Það var aldrci ofbcldi á hcimilinu og ég tel að ég hafi alist upp við mikla hlýju frá forddram mínum. Mér fannst bara að pabbi ztti crfitt og því tók ég að mcr hlutvcrk bjargvzttarinnar strax i zsku. Það að ég skuii hafa lcnt í glötuðum tilfinningasamböndum finnst mér ckki hzgt að sctja allt á rcikning uppcldisins. Ef við lítum á krakka sjáum við að þcir hafa mismunandi mikla ábyrgðartilfinningu og réttlztiskcnnd þdrra cr misstcrk. Flcstir gcgna ákvcðnu hlutvcrld. Ef það er ekki í hlutverki bjargvzttarinnar cr það í hlut- vcrki fómarlambsins cða dómarans. Skarp- héðinn scgir í Njálu að fjórðungi brcgði til fósturs, þ.c. að uppddiö sé fjórðungur, og ég hdd að það sé nzrri lagi. Uppddið gct- ur baríð niður jákvzða þztti en það gctur lika ýtt undir þá. „Ef mönnum líður illa finnst mér óg hafa verk að vinna“ Þcgar ég byrjaðl að lenda í tilfinninga samböndum komst ég að því að þcir mcnn, scm ég kynntist, vora allir annað hvort alkóhólistar cða mjög tilfinningalcga lokaðir, svo mikiö að það var alls ckki hzgt að ná til þcirra. Og cf það var ckki það vora aðstzður þannig að hlutirnir gátu alls cldd gcngið upp. Ég lit á mcnn og skynja hvort þcim líður illa og cf svo cr finnst mér ég hafa vcrk að vinnz Ef allt cr í lagi mcð mcnnina cr ég vcrkcfnalaus. Það liggur við, þótt það sé ljótt að scgja það, að þegar ég cr búin að gcra það sem ég gct sé ég orðin vcrkcfnalaus. Þctu cr einhvcr spcnnuþörf og þörf fyrir sársauka. Ef ég kynnist manni scm cr mjög venju- legur, stundar sína vinnu, kcmur heim á kvöldin, cr góður við mig, býður mér út að borða o.s.frv., cr þctta bara lognmolla, cngin spcnna. Þá venjulcga rcyni ég ómcðvitað að koma upp dnhvcrrt krísu scm cg gct svo byrjað að lcysa úr. Ég geri mér fúlla grein fyrir þcssu og ég virðist szkja í þctta. Þcgar citthvað cr að þá skipti ég máli. Ég cr að bjarga hlutunum og fcr að trúa því að viðkomandi komist eldd af án min. Ef fólk skoðar sjálft sig og lítur til baka sér það að þctta á ckki bara við um tilfinn- ingasambönd hcldur lika vináttu. Þú situr uppi með fólk scm þarf á bjargvztti að halda. Það cr dtthvað mcrki scm þú gcfúr frá þér.“ Saga þessara kvenna er ekkort einsdœmi Margar konur ciga við þctu vandamál að stríða. Robin Norwood hcfúr skrifað bók scm hcfur fcngið nafnið „Konur sem clslu of mildð" í íslcnskrí þýðingu. Þar fjallar hún um þcssi mál af mikilli gaum- gzfni og hafa margar konur séð sjálfa sig á hvcrri cinustu blaðsíðu og sumum hcfur hrcinlcga rcynst ofraun að lcsa bókina því þzr eiga svo crfitt mcð að horfast í augu I við að þctu sé vandamál, og það stórt. Guðfinna Eydal sálfrzðingur hcfur , kynnt sér þcssi mál og cfni þessarar bólur Norwood mjög vcl og í nzsta tölublaði 1 Vikunnar vcrður viðtal við hana þar scm hún scgir vonandi hvcrnig konur gcu i unnið að því að lcysa þctta vandamál. í síðasta tölublaði Vikunnar birtust viðtöl við tvær íslenskar konur sem hafa aftur og aftur lent í sam- böndum við „ómögulega“ menn. Hér í opnunni ræðir Vikan við sálfræðing um tilfelli af þessu tagi. Svo kemur kannski að því einn dag að konan gerir sér grein fyrir að eitthvað sé að. Þá kemur upp sú spurning hvort eigi að breyta ástandinu. Það getur verið erfið ákvörðun og oft taka konur sér góðan um- hugsunarfrest. Eftir að þær hafa öðlast inn- sæi getur verið erfitt að hafast ekkert að. En oft er erfitt að hefjast handa um að taka á málunum. Konur þurfa að öðlast innri stöðugleika í persónuleika sinn, þekkja sínar sterku og veiku hliðar, læra að setja öðrum mörk, verða ákveðnari og öðlast sjálfsvirðingu til að bæta stöðu sína. Það kostar vinnu að breyta ástandinu Áður en byrjað er á meðferð verður hver kona að gera það upp við sig hvort hún vilji í rauninni breyta ástandinu til hins betra. Sú meðferð, sem konan fær, getur meðal annars verið fólgin í því að hún sjái að hún sé föst í neikvæðu mynstri. Það má oft rekja aftur til bernsku. Hvaða nýjum að- stæðum sem hún lendir í þá mætir hún þeim á grundvelli fyrri lífsreynslu. Það er mismunandi hvað það tekur langan tíma að vinna sig út úr vandanum. Því lengur sem konan hefúr lifað í nei- kvæðu mynstri þeim mun lengri tíma tek- ur það hana að vinna sig út úr því. Það er mjög mikilvægt að konan sætti sig við lítinn árangur í byrjun og að hann náist. Hún verður að viðurkenna sig og öðlast sjálfsvirðingu og hafa trú á hæfileik- um sínum og styrk. Kona getur, ef hún hef- ur nægilegan styrk og er ákveðin að hún vilji þetta ekki lengur, komið einhverju í lag sjálf. En til þess þarf sjálfstraust og margar konur skortir það. Þær þurfa því oft stuðning til að endurskipuleggja líf sitt. Þú getur ekki breytt öðrum en sjálfum þér Þær konur, sem eru tilbúnar að breyta sér og gera það, verð aað hafa í huga að þó að þær breytist er ekki víst að makinn geri það einnig. Það gerist oft en alls ekki alltaf. Það verður að hafa í huga að enginn breyt- ist nema hann vilji það sjálfur." Við höfum hér eingöngu fjallað um kon- ur en karlar hafa sín vandamál - einnig í tengslum við konur. Þeir umbera aðeins oft ekki það sem konur umbera. Þeir eru gjarnan tilbúnari til þess að setja mörk og eiga ekki við að stríða sektarkennd kon- unnar. Vandamál karla eru því af öðrum toga spunnin. í bók, sem þær Guðfinna Eydal og Álf- heiður Steinþórsdóttir sendu frá sér og heitir Nútímafólk í einkalífi og starfi, má sjá eftirfarandi og best að hafa það fyrir lokaorð: „Þegar staðið er frammi fyrir ákvörðun um breytingar er þannig um tvo kosti að velja: Annar er sá að óttinn við það óþekkta og hræðsla við afleiðingar verði ofan á. Hinn möguleikinn er sá að óskin og þörfin fyrir breytingar verði óttanum yfir- sterkari. Ef óttinn og andstaðan verða ofan á grípur maðurinn til lausna sem minnka spennu og togstreitu tímabundið en ekki til langframa. í raun verður þá ekki um breytingu að ræða. Þegar óskin um breytingar verður óttanum yfirsterkari er um raunverulega ákvörðun að ræða. Maðurinn gerir þá samning við sjálfan sig. Samningurinn felur í sér að hann ætlar að framfylgja þeirri ákvörðun sem hann tók. Þannig uppfyllir hann óskina. Slíkar ákvarðanir eru erfiðar en ef þær eru teknar fela þær í sér breytingu á manninum sjálfúm og möguleika á aukn- um þroska. Þá losna gjarnan kraftar úr læðingi. Mað- urinn stjórnast ekki lengur af efasemdum og ótta heldur finnur hann til bjartsýni og löngunar til að sýna hvað í honum býr. Það er spennandi og ögrandi að takast á við eittíivað nýtt og óþekkt. Það hefúr hvatt menn til að gera nýjar uppgötvanir; ekki bara á sviði tækni og vísinda heldur einnig í sálarlífi mannsins sjálfs - og dag- legu lífi.“ □ 18. TBL1989 VIKAN 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.