Vikan


Vikan - 07.09.1989, Blaðsíða 20

Vikan - 07.09.1989, Blaðsíða 20
\ Innbakaður lambavöðvi í krydd- og saltdeigi Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 25 mín. Höfundur: örn Garðarsson Kjöt INNKAUP: AÐFERÐ: 800 gr lamba- eða ærvövðar 4 hvítlauksrif, skorin í strimla Soð: 2 lambabeinsleggir 200 gr grænmeti; sellerí, gulrót, laukur Deig: 350 gr gróft salt 400 gr hveiti 1 tsk rósmarin 1 tsk thimian 2 egg, aðskilin: (hvítur í deigið, rauður til að pensla með) um 2 dl heitt vatn 1 tsk grófur hvítur pipar Sósa: 2 dl rauðvín 4 saxaðir sjarlottu laukar 1 msk og 50 gr smjör 1 stk mignottu pipar 1/2 msk maizenamjöl lárviðarlauf ■ Kjöt: Fituhreinsað og hvítlauk stungið í það á víð og dreif. ■ Deig: Öllum þurrefnum blandað saman, síðan er eggjahvítunum bætt út í og þynnt út með heitu vatninu. Gætið þess að deigið verði ekki of þunnt. Flatt út þar til það er um V2 sm þykkt og kjötinu þá pakkað inn í deigið. Gæta verður að því að hvergi sé gat. Skorið með hníf ofan í deigið en nota má deigstrimla til að skreyta með. Penslað með eggjarauðu og vatni, síðan bakað við 200°C í 10 mín., lækkið síðan hitann niður í 150°C og bakið áfram í 10-15 mín. Tíminn fer eftir því hversu mikið kjötið á að vera steikt. ■ Ágætt er að láta kjötið standa í deiginu í 10-15 mín. eftir að það er § bakað. Lokið er skorið af og kjötið skorið í þunnar sneiðar, sett aftur ofan “ í og framreitt í skorpunni. a ■ Sósan: Laukurinn er brúnaður í potti ásamt grófskornu grænmetinu, g beinin sett út í og þá er um 2 lítrum af köldu vatni hellt yfir. Látið sjóða mjög 5 rólega í 30 mín. Þá er soðið sigtað og soðið niður um helming, þykkt upp « með maizena og litað aðeins með sósulit, ef þarf. Sjarlottulaukurinn er § brúnaður í smjöri og rauðvíninu hellt yfir, V2 lárviðarlauf, mignottupiparinn | og 1/4 tsk timian er sett út í. Rauðvínið soðið niður um helming, soðinu bætt ^ út í og um 50 gr af köldu smjöri þeytt út í síðast. Eftir það má sósan ekki $ sjóða. 3 ■ Framreitt með ferskum nýsoðnum garðávöxtum. Súkkulaðimústerta með Cointreau Fyrir 12 Áætlaður vinnutími 20 mín. Höfundur: Sturla Birgisson Ábætir INNKAUP: ADFERD: Þunnur svampbotn 250 gr súkkulaði 100 gr smjör 3 eggjahvítur 150 gr sykur V4 I rjómi 6 blöð matarlím Cointreau Helstu áhöld: Tertuform, þeytari. Ódýr □ Erfiður □ Heitur □ Kaldur □ Má frysta □ Annað: ■ Súkkulaði og smjör brætt saman yfir vatnsbaði. ■ Eggjahvítur og sykur þeytt vel saman. ■ Rjóminn þeyttur og matarlímið leyst upp yfir vatnsbaði. ■ Brætt súkkulaði-smjör sett saman við rjómann. Blandað vel saman. Stífþeyttum eggjahvítum blandað varlega saman við, síðan matarlíminu og bragðbætt með Cointreau. ■ Svampbotninn settur í hringlaga form. Bleytt upp með Cointreau og súkkulaðimúsin sett ofan á botninn. Látið stífna í kæli í um 2-3 tíma. ■ Borið fram með rjóma. LU _l cc o —i X C/3 O < 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.