Vikan


Vikan - 07.09.1989, Blaðsíða 60

Vikan - 07.09.1989, Blaðsíða 60
TEXTI: PÉTUR STEINN Nú hafa 16 ljósmyndarar fengið viðurkenningu í Sumarbrosi Kodak Express gæðaframköllunar og Vikunn- ar og myndir þeirra verið birt- ar á síðum blaðsins. Þær mynd- ir sem hér birtast á síðunni eru valdar af handahófi úr þúsund- um mynda sem hafa komið inn í samkeppnina. Fyrir þessar myndir eru ekki veitt sérstök verðlaun. Þær eru þó með í lokapottinum. Skila- ffestur var til 1. september og í næsta tölublaði, sem kemur út 21. september, verður upp- lýst hverjir sigurvegararnir eru. Fyrstu verðlaun eru ferð til Hamborgar fyrir tvo með ferðaskrifstofunni Sögu. Önn- ur verðlaun eru glæsileg Chin- on myndavél. *J/ tSa. 1 wr* 1 Mk \ vi B \ MYNDIR VALDAR AF HANDAHÓFI ÚR GEYSILEQUM FJÖLDA INNSENDRA MYNDA í LJÓSMYNDAKEPPNINNI Gerður Eðvarðsdóttir tók þessa mynd af ungum veiðimönnum. Myndin er framkölluð hjá bókaverslun Jónasar Tómassonar á fsafirði. Gleðikonur kallar þær sig sem sendu þessa mynd. Það er ekki of varlega farið með sólgleraugun. Það er betra að hafa þau til staðar. Myndin er framkölluð hjá Hans Peter- sen í Kringlunni. Kodak gæðaframköllun Kodak gerir strangar kröfur um gæði. Strangt eftirlit er með hverjum stað og þarf hann að senda prufur til Kodak í Englandi vikulega til gæða- könnunar. Allir Kodak fram- kölllunarstaðirnir eru merktir „Kodak gæðavakt". „Sjáðu hvað ég er dugleg,“ skín út úr svipnum á þessum unga bílstjóra sem líklega fær ekki bílpróf fyrr en eftir 17 ár. Það var Hrund Magnús- dóttir sem tók myndina og hún er framkölluð hjá Film- um og framköllun í Hafnar- firði. „Manni getur nú brugðið,“ gæti þessi mynd heitið. Hólmfríður Benediktsdóttir tók þessa mynd sem er fram- kölluð hjá Hans Petersen í Bankastræti. Ásta Búadóttir tók þessa mynd af þremur ungmenn- um sem eru að virða fyrir sér styttuna „Konan með strokkinn" sem er við Mjólkursamlagið á Sauðár- króki. Myndin er framkölluð hjá Bókabúð Brynjars á Sauð- árkróki. Þessi yngismey hefur haft ástæðu til að brosa vegna veðurblíðunnar. Það var Unnur Haraldsdóttir sem tók myndina sem er framkölluð hjá Pedromyndum á Akur- eyri. 58 VIKAN 18. TBL 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.