Vikan


Vikan - 07.09.1989, Blaðsíða 51

Vikan - 07.09.1989, Blaðsíða 51
FÓLK George Harrison, ágúst 1965 Flestir aðdáendur okkar eru á aldrinum 13 til 17 ára og það verður gaman að fylgjast með því sem gerist þegar þeir eldast - hvort þeir missa áhugann eða halda áfram að fylgja okkur. 1966 Á stefnumótum vildu strákamir alltaf að ég vœri frekar eins konar systir. Ég var bara allt of lítil til að vera spenn- andi kœrasta... þetta var mjög niður- lœgjandi. Jack Nicholson, apríl 1976 Ég þjáðist af öllum þessum hefðbundnu einkennum unglingaveikinnar. Hvers konar vinnu myndi ég vinna? Verð ég vin- sæll hjá kvenþjóðinni? Er ég frábær? Er ég ömurlegur? Mér fannst sem enginn vissi að ég ætti við þessi vandamál að glíma. Elvis Presley, október 1956 Ef þetta hættir af einhverjum orsökum - sem ég vona að verði ekki og á ekki von á að gerist - stefni ég að því að eiga ein- hverja peninga afgangs svo ég geti slappað af í nokkur ár, hugsað um það sem ég hafði og notið lífsins. Michael Jackson, ágúst1978 Ég sleppti mér alveg þegar ég fékk útborgað í fyrsta sinn. Það gerði ég svo sannarlega ... Ég keypti heilan helling af tyggi- gúmmíi! Ég hef lært margt varðandi peninga síðan. Woody Allen, maí 1966 Woody er stytting á nafninu Heywood; nafn á rithöfundi. Þegar krakkarnir heyrðu það voru þeir vanir að lemja mig. Ég sagði þá að ég héti Frank og var samt laminn. 18. TBL. 1989 VIKAN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.