Vikan


Vikan - 07.09.1989, Blaðsíða 24

Vikan - 07.09.1989, Blaðsíða 24
HAR Berglind Ólafsdóttir segist finn- ast það ótrúlega þægilegt að vera með stutt hár. Hún hafi verið orðin leið á því að þurfa alltaf að blása hárið til þess að fá það gott. nokkra viðskiptavini hvað hefði ráðið vali þeirra á klippingu og/eða hár- greiðslu að þessu sinni. Fyrir valinu urðu þrjár nokkuð ungar stúlkur sem gengu út af stofunni eins og klipptar út úr tískublaði. Hæsta einkunn Elfa Dís Austmann, 24 ára hús- móðir, varð fyrst fyrir svörum: „Ég var lengi búin að vera með strípur í hár- inu og var orðin mjög þreytt á þeim. Hárið var illa farið eftir strípurnar, þurrt og slitið. Ég ákvað því að breyta um hárgreiðslu, losna algjörlega við strípurnar og fá minn eðlilega lit á hárið. Ég er með rennislétt hár og því lá næst við, til að fá sem mesta breyt- ingu, að fá nýstárlegt permanent. Ég hef sjaldan eða aldrei verið eins ánægð með hárið á mér og núna og ég Hér hefúr hárið á Hrund verið klippt enn styttra en á litmynd- inni á opnunni hér á undan. Henni líkar klippingin vel, en segir viss vandkvæði því samfara að vera með svo stutt hár... gef því hársnyrtistofunni Art 9,5 í einkunn." Hrund Sigurðardóttir, 21 árs nemi í sálarfræði í HÍ, hafði látið klippa hár sitt stutt. „Ég ætlaði alltaf að klippa mig stutt,“ sagði hún. „Hárið var orðið þurrt, leiðinlegt og hálf- dautt. Ég var orðin leið á permanenti í hálfsíðu hári. Mér þykir gervilegt að vera með litað hár og ekki fallegt að láta aflita það. Ég er því með minn eðlilega háralit, ljósskolleitan. Vand- kvæðin, sem fylgja stuttu hári, eru þau að nú þarf ég helst að fara mánaðar- lega í klippingu til þess að halda því og eins að vera betur til höfð í frarnan. Það er ekkert hægt að fela. Ég hef látið klippa mig hér hjá Art í síðustu fimm skiptin sem ég hef þurft klippingu. Mér líður ákaflega vel með nýju klipp- inguna,“ sagði Hrund. Berglind Ólafsdóttir, 21 árs af- greiðslustúlka, hafði þetta að segja: „Ég lét loksins verða af því að láta klippa mig stutt. Orðin leið á því að þurfa alltaf að blása hárið til þess að fá það gott. Það er ótrúlega þægilegt að vera með svona stutt hár, sérstaklega að sumri til, þegar maður stundar sundlaugarnar. Hárið þornar á svip- stundu og hárgreiðslan verður í góðu lagi,“ sagði Berglind. 22 VIKAN 18. 7BL 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.