Vikan


Vikan - 07.09.1989, Blaðsíða 22

Vikan - 07.09.1989, Blaðsíða 22
HAR í i íy ~T" ú gildir að láta klippa hár sitt \ I \ l eftir andlitsfalli og skapgerð. JL Sumt hársnyrtifólk heldur því jafhvel fram að það „klippi fram per- sónuleikann“. Og víst breytast margir geigvænlega mikið við klippingu, greiðslu og krullun. Myndin hér fyrir neðan sýnir eigendur hársnyrtistofúnnar Art, þær Ragnheiði Guðjohnsen og Elínu Jónsdóttur og til hliðar er ánægður viðskiptavinur þeirra, Hrund Sigurðardóttir eftir að „artistam- ir“ hafa haft hendur í hári hennar. ég hún heiti. Ekki má gleyma nýgamla panda-útlitinu, blöndu af Twiggy og meyjunum úr þöglu svarthvítu kvik- myndunum. Munurinn í dag liggur í strúktúrklippingu og vaxi sem klesst er í hárið annað slagið. London er leiðandi sem fyrr og þaðan er til dæm- is að koma stutt, glansandi hár, furðu- legar línur, greitt til hliðar. Toppur klipptur stuttur undir og síður yfir eða þynntur og klipptur skakkur. „The squifif look“ er nýjasta nýtt ffiá London og listamannsútlit. „Elvis á la extréme" - Elvis Presley, dálítið ýktur. Þá er Elvislokkurinn frægi hafð- ur stærri og látinn mynda stóran hvirf- il upp ffiá enninu. Svona mætti lengi telja. Gamalt og nýtt Nú eru að ryðja sér til rúms gamlar skúlptúrgreiðslur með nýju yfirbragði sem ýmist er líkt við „flug“ í hárinu, svipað og gamla tjásuklippingin en stílhreinni, eða pottloksgreiðslan með þykkum og þverum toppi sem liggur hátt ofan firá hvirfli. Bob-greiðsla held 1 20 VIKAN 18. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.