Vikan


Vikan - 07.09.1989, Qupperneq 22

Vikan - 07.09.1989, Qupperneq 22
HAR í i íy ~T" ú gildir að láta klippa hár sitt \ I \ l eftir andlitsfalli og skapgerð. JL Sumt hársnyrtifólk heldur því jafhvel fram að það „klippi fram per- sónuleikann“. Og víst breytast margir geigvænlega mikið við klippingu, greiðslu og krullun. Myndin hér fyrir neðan sýnir eigendur hársnyrtistofúnnar Art, þær Ragnheiði Guðjohnsen og Elínu Jónsdóttur og til hliðar er ánægður viðskiptavinur þeirra, Hrund Sigurðardóttir eftir að „artistam- ir“ hafa haft hendur í hári hennar. ég hún heiti. Ekki má gleyma nýgamla panda-útlitinu, blöndu af Twiggy og meyjunum úr þöglu svarthvítu kvik- myndunum. Munurinn í dag liggur í strúktúrklippingu og vaxi sem klesst er í hárið annað slagið. London er leiðandi sem fyrr og þaðan er til dæm- is að koma stutt, glansandi hár, furðu- legar línur, greitt til hliðar. Toppur klipptur stuttur undir og síður yfir eða þynntur og klipptur skakkur. „The squifif look“ er nýjasta nýtt ffiá London og listamannsútlit. „Elvis á la extréme" - Elvis Presley, dálítið ýktur. Þá er Elvislokkurinn frægi hafð- ur stærri og látinn mynda stóran hvirf- il upp ffiá enninu. Svona mætti lengi telja. Gamalt og nýtt Nú eru að ryðja sér til rúms gamlar skúlptúrgreiðslur með nýju yfirbragði sem ýmist er líkt við „flug“ í hárinu, svipað og gamla tjásuklippingin en stílhreinni, eða pottloksgreiðslan með þykkum og þverum toppi sem liggur hátt ofan firá hvirfli. Bob-greiðsla held 1 20 VIKAN 18. TBL. 1989

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.