Vikan


Vikan - 07.09.1989, Qupperneq 51

Vikan - 07.09.1989, Qupperneq 51
FÓLK George Harrison, ágúst 1965 Flestir aðdáendur okkar eru á aldrinum 13 til 17 ára og það verður gaman að fylgjast með því sem gerist þegar þeir eldast - hvort þeir missa áhugann eða halda áfram að fylgja okkur. 1966 Á stefnumótum vildu strákamir alltaf að ég vœri frekar eins konar systir. Ég var bara allt of lítil til að vera spenn- andi kœrasta... þetta var mjög niður- lœgjandi. Jack Nicholson, apríl 1976 Ég þjáðist af öllum þessum hefðbundnu einkennum unglingaveikinnar. Hvers konar vinnu myndi ég vinna? Verð ég vin- sæll hjá kvenþjóðinni? Er ég frábær? Er ég ömurlegur? Mér fannst sem enginn vissi að ég ætti við þessi vandamál að glíma. Elvis Presley, október 1956 Ef þetta hættir af einhverjum orsökum - sem ég vona að verði ekki og á ekki von á að gerist - stefni ég að því að eiga ein- hverja peninga afgangs svo ég geti slappað af í nokkur ár, hugsað um það sem ég hafði og notið lífsins. Michael Jackson, ágúst1978 Ég sleppti mér alveg þegar ég fékk útborgað í fyrsta sinn. Það gerði ég svo sannarlega ... Ég keypti heilan helling af tyggi- gúmmíi! Ég hef lært margt varðandi peninga síðan. Woody Allen, maí 1966 Woody er stytting á nafninu Heywood; nafn á rithöfundi. Þegar krakkarnir heyrðu það voru þeir vanir að lemja mig. Ég sagði þá að ég héti Frank og var samt laminn. 18. TBL. 1989 VIKAN 49

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.