Vikan


Vikan - 23.08.1990, Blaðsíða 15

Vikan - 23.08.1990, Blaðsíða 15
...skyndilega gat ég valið úr störfiim... Atli Öm Jónsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Kreditkorta hf.: „Verklag nemenda Skrifstofu- og ritaraskóla Stjórnunarfélagsins, sem var hjá okkur í starfsþjálfun í vor, bar þess greinilega merki að þeir höfðu góða undirstöðu í skrif- stofustörfum. Sú starfsþjálfun, sem skólinn stendur fyrir, hefur tvímælalaust mikið gildi, bæði fyrir nemandann og verðandi vinnuveitanda." Kiistín Ketilsdóttir, skrifstofnmaður: „Ég fór í SR til að verða hæfari starfskraftur, þegar ég færi út á vinnumarkaðinn, eftir að hafa verið heima- vinnandi húsmóðir í 20 ár. Eftir skemmtilegt og upp- byggjandi nám á bókfærslusviði hef ég ákveðið að halda áfram námi á 2. ári á Fjármála- og rekstrar- braut SR.“ Guðrún Svansdóttir, skrifstofumaður: „Þegar ég kom heim frá Þýskalandi vorið 1989 var ég með stúdentspróf og árs starfsreynslu erlendis frá upp á vasann. Ég vildi geta valið úr fjölbreyttari störf- um og fór þess vegna á framhaldsbraut SR, Sölu- og markaðsbraut. Að loknu námi gat ég valið úr áhuga- verðum störfum og starfa nú hjá Einari J. Skúlasyni hf.“ Heiðar Kristinsson, skrifstofumaður: „Eftir vandlega íhugun ákvað ég að fara í Skrifstofu- og ritaraskólann. Eftirsjáin er engin, því í stað þess að þurfa að ganga á milli fyrirtækja í atvinnuleit, gat ég skyndi- lega valið úr störfum að námi loknu. Fyrir utan toppkennara vorum við send í starfs- þjálfun, sem gaf okkur tækifæri að vinna við skrifstofustörf í virtum fyrirtækjum. í dag starfa ég hjá stóru fyrirtæki í Reykjavík, en það starf bauðst mér að skóla lokn- um vegna þeirrar kunnáttu sem ég öðlaðist þar.“ Sara Elíasdóttir, skrifstofumaður: „ Að vel athuguðu máli tók ég þá ákvörðun að fara í SR, því mér fannst að þar fengi ég bestu menntun- ina á skemmstum tíma, sem gæti komið sér vel fyrir mig í atvinnulífinu. Sjálfstraustið jókst og ég var miklu betur undir það búin að fara út á vinnu- markaðinn eftir að hafa verið í SR einn vetur, enda fékk ég góða vinnu eftir að ég lauk námi í skólan- um.“ Hannes Sveinsson, skrifstofumaður: „Ég mæli eindregið með Skrifstofu- og ritaraskólan- um fyrir það fólk, sem stefnir að því að komast í skrifstofustörf. Markviss kennsla hjálpar nemendum að fá góða innsýn og þekkingu á skrifstofu- og ritara- störfum. Stjómunarfélag íslands á þakkir skyldar fyrir að reka skóla, sem stefnir að því að þjálfa nem- endur fyrir þarfir vinnumarkaðarins." Sigrún Eir Héðinsdóttir, skrifstofumaður: „Ég sóttist eftir stuttu námi I takt við þarfir atvinnumarkaðarins. Þaðan lá leið mín í SR á fyrsta ár en þegar því var lokið var ég harðákveðin í að sérhæfa mig á einhverju sviði og tók því 2. ár á fjármála- og rekstrarsviði og hefur það reynst mjög vel í starfi mínu í bókhaldsdeild Skífunnar.“ Anna G. Sverrisdóttir, skrifstofustjóri Stöðvar 2: „Nemendur, sem voru hjá okkur í starfsþjálfun i vor frá Skrifstofu- og ritaraskólanum, reyndust mjög vel undirbúnir til að takast á við margvísleg skrifstofu- störf og stóðu sig í alla staði vel. Augljóst er að nám- ið hentar vel sem undirbúningur fyrir fjölmörg skrif- stofustörf. Greinilegt er að skólinn hefur sinnt hlut- verki sínu vel og gefið nemendum haldgóða starfs- menntun." Lýður Friðjónsson, framkvæmdastjóri Vífúfells hf.: „Við gáfum nemanda úr Skrifstofu- og ritaraskólanum, sem Stjórnunarfélagið rekur, kost á starfsþjálfun á skrifstofu Vífilfells hf. Það kom okkur á óvart hversu vel þessi nemandi var undirbúinn til að sinna störfum á skrifstofu. Það var því auðveld ákvörðun að bjóða þessum nemanda framtíðarstarf á skrifstofu okkar eftir að hann útskrifaðist í vor.“ Innritun stendur yfir! Upplýsingar í síma 10004 SKRIFSTOFU- OG lj|\ RITARASKÓLINN Reykjovik - Selfoss - Vestmannoeyjar - Akranes - ísafjörður - Akureyri - Keflavik Stjórnunarfélag islands Skrifstofu- og ritaraskólinn er i eigu Stjórnunarfélags íslonds SKRIFSTOFU- OG kj MV RITARASKÓLINN Reykajvik - Selfoss - Vestmonnaeyjar— Akranes - ísafjörður - Akureyri - Keflavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.