Vikan


Vikan - 23.08.1990, Blaðsíða 20

Vikan - 23.08.1990, Blaðsíða 20
þegar viö báðum hann aö gefa okkur upp þá sem hann heföi spilað með þá fékk ég miöa með einum 50 nöfnum en af þeim sem ég þekki má nefna: Anne Murray, Ronnie Milsap, Elvis Presley, Dean Martin, Glen Campbell, Tammy Wyn- ette, Barbara Mandrell, Mary Osmond, Roy Rogers, B.B. King, Tanya Tucker, Hank Williams jr., Roger Whittaker og Crystal Gayle, svo hann haföi víöa komið viö.“ Fyrir utan pedal steel gitar- inn fengu þeir félagar banjó- leikara, munnhörpuleikara og fiðluleikara til liös viö sig svo íslenskir kántríaödáendur geta hugsað sér gott til glóðar- innar aö fá íslenska kántrí- plötu meö ekta „sándi." Þetta voru heldur engir aukvisar sem Hallbjörn fékk til liðs við sig þegar til Nashville var komið. Magnús á varla orö til að lýsa aðdáun sinni á þeim hljóðfæraleikurum sem völd- ust til liðs við þá og segist gera sér mjög Ijósa grein fyrir því að þetta hafi verið bestu fáanlegu menn til starfans. „Ef þetta hefði verið poppplata þá voru þessir menn sambærilegir við aö vera með Eric Clapton á gítar og Billy Joel á píanó. Við erum ennþá að vinna þessa plötu og hún á að koma á markaðinn fimmta september. Ég hlakka mikið til að fara að vinna í upptökunum eftir helg- ina. Þetta var mikil vinna og stíf þarna niðurfrá og tímarnir á sundlaugarbarmi urðu ekki nema tveir.“ Er ekki dýrt að flytja þrjá menn til Tennessee til að taka upp eina plötu? „Ju, enda var upphaflega hugmyndin sú að taka allt upp niðurfrá og reyna að klára plötuna en þegar kostnaðar- dæmið var reiknað út reyndist það óyfirstíganlegt. Við höfð- um því með okkur bönd meö innspiluðum bassa, trommum og gítar. Böndin voru þannig frágengin að við króuðum am- erísku spilarana hvergi af og gáfum þeim tækifæri til að koma með sínar skoðanir á tónlistinni. Þegar við vorum að byrja að vinna plötuna hérna heima settumst við niður og hlustuöum á það sem við álit- um bestu kántrímúsík í heim- inum í dag. Þar á meðal er plata sem er númer eitt, með Randy Travis. Þegar við kom- um út kemur í Ijós að við erum að fara að vinna með öllum þeim mönnum sem Travis not- ar og í sama stúdíói og hann, sem var geysileg uppörvun. p-j-. Það varð til orðatiltæki í ferö- 1_J ■ „Ef þetta hefði verið poppplata þá voru þessir menn sambœrilegir við það að vera með Eric Clapfon á gífar og Billy Joel á píanó.“ ■ „Það var svo mikill kraftur í honum við upptökuna að stúdíóið gerði ekki nema rétt að rúma hann.“ ■ „Fóik er ekki boðið velkomið til Nashville heldur veikomið til Music City.“ » Pj~| inni sem hljóðaöi svo: „Man- agementið er greinilega í lagi.“ Vilhjálmur hafði séð sjónvarpsþátt með Chet Atk- ins heima og dáðst sérstak- lega að munnhörpuleikaran- um í þeim þætti. Vilhjálmur heimtar síðan að við fáum munnhörpuleikara inn á plöt- una því hún sé svo skemmtilegt hljóðfæri. Þetta var svo sam- þykkt og þegar munnhörpu- leikarinn gengur inn í stúdíóið þá heyrist í Villa: „Ja, man- agementið er í lagi.“ Ég hafði ekki séð þennan þátt heldur aðeins heyrt í manninum af plötum en þarna var hann þá lifandi kominn og þaö var svo mikill kraftur í honum við upp- tökuna að stúdíóið gerði ekki nema rétt að rúma hann. Þarna var þá munnhörpu- leikarinn hans Chets Atkins kominn í eigin persónu." Hvernig er svo þessi litla borg sem er orðin svo stór í hugum fólks? „Nashville er mjög sérstök . héldum að jafnvel vœri að rœtast spádómur um að Nashville hrynji í jarðskjáltta, en það á að gerast um nœstu áramót.“ ■ „Ef einhver maður hefur verið virkilega klikkaður þá kemst maður að því að hann var þarna.“ ville gerir út á skemmtanaiön- aðinn og allt þar virðist snúast í kringum þann iðnað. En í Ameríku er show business fólkið sambærilegt við okkar togaraskipstjóra eða járn- blendiforstjóra. Göturnar eru til dæmis allar nefndar eftir kántrístjörnunum og tónlistarbransanum. Allir kántrítónlistarmenn, sem vilja vera menn með mönnum, eiga sína búð eða sinn veitingastað sem heitir í höfuðið á þeim. Annars segja tónlistarmenn frá New York mér að kántrí- stjörnurnar séu ekki veraldar- vant fólk og einhvers staðar segir að enginn geti orðið kántrístjarna í Ameríku nema hafa aldrei séð neitt annað en sveitabæinn sinn og stúdíóið í Nashville. Ég hugsa nú að þetta sé mjög nægjusamt fólk þarna og eigi þeir sér einhvern draum þá gæti hann verið sá að eignast bleikan Cadillac. Fólk hugsar mikið í bílum þarna því vegalengdirnar eru Þannlg byrjaði það: Magnús Kjartansson heilsar upp á kántrísöng- konuna Tammy Wynette í boði sem haldið var henni til heiðurs í menningarstofnun Bandaríkjanna er söngkonan kom hingað til tónleikahalds í fyrra ljósm.: róbert Aqústsson borg og erfitt að tengja hana við Ameríku sem slíka heldur er hún eins konar ríki í ríkinu. Nashville hefur viðurnefnið „Music City“ og það stendur meðal annars á öllum leigubíl- um og rútum. Fólk er ekki boð- ið velkomið til Nashville heldur velkomið til Music City. Tón- listin er þeirra álver og þeir sem eitthvað hafa fram að færa á tónlistarsviðinu vilja fara til Nashville. í borginni búa 500.900 íbúar en þar er gífurlegur túrismi og mikið af fólki sem er þar til að vinna, svo á hverjum tíma eru trúlega um milljón manns þar. Nash- gífurlegar. Þeir eru líklega búnir að millifæra ást manns- ins á hestum yfir á bílana. í Nashville eru allar útvarps- stöðvar í Ameríku með útibú og þarna er hægt að panta sér kántrímyndbönd allan sólar- hringinn. Það var alveg ný upplifun fyrir mig en ég gerði það af ásettu ráði að hlusta á ekkert annað í útvarpi og horfa á ekkert í sjónvarpi heldur en þessar kántrístjörnur. f Nashville er verið að spila lifandi tónlist inni á klúbbunum allan sólarhringinn. Sumir þeirra sem eru að halda úti skemmtuninni eru svo gamlir 20 VIKAN 17. TBL. 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.