Vikan


Vikan - 23.08.1990, Page 58

Vikan - 23.08.1990, Page 58
Margaret Astor hefur nýlega kynnt og hafið sölu á nýju naglalakki sem er bæði auðveldara í notkun og ódýrara en önnur naglalökk. Það þekur neglurn- ar algerlega og með jafnri áferð eftir aðeins eina umferð og er svo auðvelt viðfangs að hægt er að skipta um lit á nöglunum nokkrum sinnum á dag, hafa til dæmis hvers- dagslegan lit í vinnunni á dag- inn og annan við hæfi þegar farið er út að kvöldi til. Lakkið er ekki aðeins fljótlegt í notkun heldur er það einnig mjög ódýrt; kostar aðeins frá 280 krónum glasið. En þar með er 58 VIKAN 17. TBL. 1990 Ein umferð, sem þornar á svipstundu, hefur heldur ekki svo Iftið að segja fyrir nútíma- konuna sem þarf að hafa hraðan á og verðið, 660 krón- ur fyrir sett af varalit og nagla- lakki f stíl, spillir örugglega ekki ánægjunni. ekki öll sagan sögð. Með hverju glasi er hægt að fá varalit f sama lit. Hann kostar aðeins frá 380 krónum þannig að settið býður ekki aðeins upp á fyrirhafnarlitla snyrtingu heldur er hún mjög ódýr líka. Litaúrvalið í þessari nýju línu frá Margaret Astor er mjög fjölbreytt þannig að nú er hægt að skipta um lit við ólfklegustu tækifæri; lillarautt fyrir laugar- dag, sanserað fyrir sunnudag, mórautt fyrir mánudag og svo framvegis - eða bara rautt fyrir Róbert, bleikt fyrir Bjarna, fjólublátt fyrir Freystein og svart fyrir Svein - eða þannig. EIN UMFERÐ NÆGIR FANTASY - NÝ SNYRTILÍNA SEM SL/tR í GEGN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.