Vikan


Vikan - 17.12.1942, Qupperneq 17

Vikan - 17.12.1942, Qupperneq 17
JÓLABLAÐ VIKUNNAR 1942 17 Spilakvöldjð góða. Rásmína: Það gleður mig, að þú skulir ætla að vera heima í kvöld í stað þess að fara út og spila fjárhættuspil við þessa líka félegu kunningja þína, eins og þú ert vanur. Gissur: Þú kvartar aldrei, þegar ég kem heim með vinning. Rasmína: Nú hringir bjallan. Hver skyldi vera að koma ? Gissur: Vertu ekki að ónáða þig, vina min, ég skal fara til dyra. Rasmína: Seztu niður. Þú skalt ekki komast nærri dyrunum. Ég þekki þig! Herra Lobbi: Ah — kemur sjálfur heimilisfaðirinn. Komið þér sælir, Gissur. Herra Snobbi: Eruð þér heima svona til tilbreytingar, ha? Hvað er að yður? Eruð þér veikur? Frú Snobba: Nei, komið þér sælir, Gissur. Hvernig llður yður? Við vorum að ganga hérna fram hjá og okkur datt í hug að líta inn og fá okkur einn umgang í bridge. Ég veit, að þér spilið ekki. Hvar er frú Rasmína ? Gissur: Rasmína, hm — he — ég — hm! Rasmína: Þetta var yndisleg og óvænt gleði. Fáið ykkur sæti. Ég ætla að spila á móti herra Lobba. Herra Lobbi: Þá skulið þér sitja héma. Ég dáist að hinni góðu dómgreind yðar, frú Rasmína. Frú Snobba: Ó, elskan mín, hann spilaði á móti Línu Löpp í gær, og hún spilaði alveg hræðilega. Herra Snobbi: Nú skuium við byrja. Gissur: Mikið skrambi var ég heppinn núna. Lalli: Ég býð annan tiKall, þú getur jafnað það, ef þú vilt. Leppur: Mér er sama, þótt ég tapi, en það er verst að hlusta á fyrirlestrana heima. Lubbi: Við megum nú ekki eyðileggja skemmtunina fyrir okkur, við skulum ekki tala um heimilin. Gissur: Nú verð ég að fara heim. , Kubbur: Hvaða della. Þú spilar nokkur spil enn. Gissur: Fjári er ég nú búinn að skemmta mér vel. Ég ætla að vona að kerlingin sofi, þegar ég kem heim. tBSTS-'to,. Gissur: Fyrirgefiö. Ér það nokkuð, sem ég get gert fyrir ykkur? Rasmína: Þegiðu, Gissur. — Jæja, hvað segið þið? Herra Lobbi: Ég sagði sex hjörtu. Frú Snobba: Bíðið augnablik. Lofið mér að hugsa. Herra Snobbi: Já, vina mín, við skulum gera það, ef þú þá ætlar að fara áð hugsa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.