Vikan - 17.12.1942, Page 32
32
JÓLABLAÐ VTKUNNAR 1942
Söngflokkur K.F.U.M. og K.F.U.K. Stofnaður árið 1900. (Myndin tekin 1902). Stjómandi kórsins var Brynjólfur Þorláksson.
Kvenfólkið: Fremsta röð (í sætum), talið frá vinstri: Margrét Benediktsdóttir, Marta Indriðadóttir, Sigríður Björnsdóttir, Guðrún Bergsdóttir.
Önnur röð: Guðríður Þórðardóttir, Steinunn Guðmundsdóttir, Benediktma Benediktsdóttir, Eygló Gísladóttir, Þorbjörg Sighvatsdóttir, Doróthea Ólafs-
dóttir. Þriðja röð (standandi): Gróa Bjamadóttir, Hedvig Bartels Blöndal, Sigríður Jónsdóttir, Guðrún Þorkelsdóttir, Emilía Sighvatsdóttir, Elín Guð-
mundsdóttir, Amdis Bartels Ámason, Ólöf Bjömsdóttir, María Sigurðardóttir, Anna Bergsdóttir, Þóra Jónsdóttir, Ólöf Sveinsdóttir. Efsta röð: Ragn-
heiður Jónsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Sigríður Gunnlaugsdóttir.
Karlmennirnir, talið frá vinstri: Séra Friðrik Friðriksson, Gísli Guðnason, Brynjólfur Þorláksson, söngstjóri, Vigfús Guðbrandsson, Jóhann
Erlendsson (fyrir aftan), Magnús Magnússon (með stráhatt), Herbert Sigmundsson, Magnús Erlendsson, Björn Sveinsson (aftast), Pétur Halldórsson,
(fyrir aftan hann hálft andlit) Hallgrímur Benediktsson, Vilhelm Jónsson, Sigurður Þorsteinsson (við gluggapóstinn), Jón Hermannsson, Haraldur Árna-
aon, (fyrir aftan hann sér á hálft andlit) Hjörtur Hansson, Þorkell Guðmundsson, Karl F. Bartels, Jón Hj. Kristinsson, Stefán Guðnason. Maðurinn lengst
til hægri er C. Fermaö, fulltrúi frá alþjóðaskrifstofu K.F.U.M. í Sviss.
fyrsti dómkirkju-organleikari, hafði tekið
að sér söngkennslu við skólann þrem ár-
um fyrr og gegndi hann því starfi til
dauðadags 1877. Má þá með sanni segja,
að lærði skólinn í Reykjavík sé vagga hins
íslenzka karlakórssöngs. Guðjohnsen var
hinn mesti brautryðjandi á söngsins sviði,
var lærður vel og ágætis kennari.
Eftir Guðjohnsen tók við söngkennslu
skólans Steingrímur Johnsen, cand. theol.;
var hann framúrskarandi raddmaður og
smekkmaður. Steingrímur lét sér annt um
að halda ötullega fram á þeim grundvelli,
sem Guðjohnsen þegar hafði lagt, stjórn-
aði utan skóla oftsinnis ,,blönduðum“ kór-
um á kirkjuhljómleikum í dómkirkjunni,
en þeir hljómleikar voru um langt skeið
einhver mesta nautn bæjarbúa og þar gaf
að heyra margt fagurt úr söngverkum
Bachs, Haydn’s, Hándels, Beethovens og
Mosart’s. Steingrímur stofnaði karlakór-
inn „Söngfélagið af 14. janúar“, sem við
mikinn og góðan orðstír hélt marga sam-
söngva hér í bæ; um nokkurra ára skeið
starfaði flokkurinn og voru í honum flestir
beztu söngmennirnir, sem þá voru á íífi.
Steingríinur var sjálfur hinn mesti og bezti
raddmaður, lærður vel og mikill smekk-
maður. Þótti öllum hin mesta unun að
heyra hann syngja einan, hann var lífið
og sáhn í sönglífi bæjarins um 30 ára skeið
og átti því afarmikinn þátt í þróun söng-
menntar vorrar allt fram að aldamótum.
Fyrsti samsöngur á Islandi hefir að
líkindum verið sá, sem skólapiltar héldu
2. apríl 1854, undir stjórn Guðjohnsens í
langa svefnloftinu í skólanum. Var bæjar-
Pétur Guðjohnsen organisti
(1812—1878).
Jónas Helgason organisti
(1839—1903).
búum boðið þangað, og „þótti takast vel“
(sbr. Bjami Þorsteinsson: „Islenzk þjóð-
lög4', bls. 60).
Frá lærða skólanum bárust þessir menn-
ingarstraumar, karlakórssöngurinn og
skipulagður söngur ósamkynja radda,
víðsvegar út um land, svo sem eðlilegt var,
Söngfélagið af 14. janúar 1892 (myndin tekin 1895). Söngstjóri var Steingrímur Johnsen. Fremsta
röð frá yinstri: Sigurður Magnússon, kennari, frá Flankastöðum, Þorbjöm Þórðarson, læknir,
Guðmundur Olsen, kaupmaður, Steingrímur Johnsen, söngstjóri, Sigurður Waage, verzlunarstjóri,
Jón Brandsson, prófastur. önnur röð: Sigfús Einarsson, tónskáld, Þórður Guðmundsson, frá
Hól, Jón Laxdal, tónskáld, Sigurður Péturss, cand. phil., Þorsteinn Jónsson, jámsmíðameistari,
Páll Vídalín Bjamason, sýslumaður, Benedikt Þ. Gröndal, skáld. Þriðja röð: Jón Ámason, kaup-
maður, Halldór Jónsson, prófastur, Reynivöllum, Ólafur Briem, prófastur, Steingrimur Matthíasson,
iæknir, Brynjólfur Þorláksson, dómkirkjuorganleikari, Þorkell Þorláksson, stjómarráðsritarí, Siggeir
Torfason, kaupmaður, Gísli Guðmundsson, bókbandsmeistari.
1
r
\