Vikan


Vikan - 17.12.1942, Page 37

Vikan - 17.12.1942, Page 37
JÖLABLAÐ VTKUNNAR 1942 37 Sveltur sofandi kráka. ? . 'A K. ÍVJ.LjÍL Gissur: Heyrðu, Rasmína, það er veitingahús héma hinum megin við götuna. Ég er svo svangur og þreyttur. Rasmína: Það er svo sem ekki í fyrsta skipti, sem þú ert þreyttur. Við borðum, þegar við kom- um heim. Til hvers heldurðu, að við höfum mat- reiðslumann ? Gissur: Jæja, nú skulum við borða strax. Rasmína: Hringdu á Jónatan, ég ætla að biðja um matinn. Gissur: Hvenær eigum við að borða? Rasmina: Hvað er þetta? Matreiðslumaðurinn er úti? Ó — ég var búin að gleyma því, að það er frídagur hans í dag. Þjónninn: Já, frú. Og ég verð að fara á heræfingu í kvöld. Ég er genginn í her þann, sem berjast á gegn flóm i Kongó. Dóttirin: Ó, ég er að deyja úr sulti. Ég er búin að vera Rasmína: Jæja, farðu nú út úr eldhúsinu og niður í bæ í allan dag og gleymdi alveg að fá mér hádegis- bíddu, þangað til ég kalla á þig. verð. Hvað fáum við að borða? Gissur: En, Rasmina, ég stal bara einni gulrót Rasmína: Það, sem við tvær matreiðum. Við skulum því í kæliskápnum. fara strax fram í eldhús. Gissur: Gæti ég ekki fengið mér matarbita á meðan ég bíð? Ég er alveg að deyja. Gissur: Ég get ekki þolað að vera héma og finna steikarlyktina. Ég ætla að fara upp í herbergið mitt og bíða þar, þangað til þær kalla á mig. Dóttirin: Pabbi! Kvöldmaturinn er tilbúinn! Hvar getur hann verið ? Pabbi! Maturinn er kominn á borðið! Rasmína: Gissur! Þrjótúrinn sá ami. Nú hefir hann stolizt út. Dóttirin: Þetta var mjög góður kvöldverður, mamma. Það var slæmt, að pabbi skyldi fara út. Ég er viss um, að honum hefði þótt hann góður. Rasmína: Eftir allt þetta ómak, sem ég gerði mér. Hann er alveg ómögulegur, og 2g bjó til alla þá rétti, sem ég vissi, að honum þykir góðir. Ég skal tala við hann. Við skulum nú fara í kvikmyndahús. Rasmina: Jæja, þegar hann kemur heim, þá verð- Gissur: Skelfing var þetta ógurlegur draum- ur hann ekki lítið hissa, snákurinn sá! ur, sem mig dreymdi. Ég var á eyðieyju og var Dóttirin: Vertu nú ekki svona æst, mamma. Það að svelta í hel. Það var gott, að ég vaknaði. gerir ekkert gagn. Skyldi maturinn nú vera til? Bréfið: „Þorparinn þinn! Þú verður að þvo upp alla diskana, einungis vegna þess, að þú stalst út! Þú átt mig á fæti, ef þú gerir það ekki!“

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.