Vikan


Vikan - 04.04.1991, Page 54

Vikan - 04.04.1991, Page 54
 ^^^■bílaprófun vikunnar Vikan hefur ákveðiö að reynsluaka frekar litlum og sparneytn- um bílum og segja álit sitt. Petta er gert með það í huga að létta svolítið undir með lesendum sem eru að hugsa um að fá sér nýjan bíl sem á að verða annar eða þriðji bíll fjölskyldunnar. Pað er staðreynd að stöðugt er algengara að fólk þurfi um langan veg að fara í vinnu frá heimili sínu og því er oft nauð- synlegt fyrir fjölskyldur að fleiri en einn bíll sé til á hverju heimili. Einnig eru margir að kaupa sinn fyrsta bíl og fjárráðin kannski ekki sem best eða fólk hefur einfaldlega ekkert með stœrri bíl að gera. Hverjar svo sem ástœðurnar kunna að vera vonum við að sem flestir hafi gagn af. o co co CD co C£ o CL c^ o 1 co o PEUGEOT 205 XR típur eins og köttur Fyrsti reynsluakstur Vik- unnar þetta árið var á Peugeot 205 xr sem er afurð franskrar bílahönnunar. Hann er þriggja dyra sem seg- ir að tvennar dyr eru fyrir far- þega og afturhleri fyrir farang- ursrými. Einnig er möguleiki að fá bílinn fimm dyra. Yfirbyggingin er mjög sportleg, vönduð og falleg. Ekki er vafi á að bíllinn vekur athygli vegfarenda fyrir útlitið. Stórir gluggar eru einkennandi og því mjög gott útsýni bæði fyrir ökumann og farþega. Mikið rými er fyrir fólk og far- angur. Umgengni um bílinn er þægileg. Sætin eru lögð fram og við það skapast gott pláss til að komast í og úr aftursæt- 54 VIKAN 7. TBL. 1991 N

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.