Vikan


Vikan - 04.04.1991, Blaðsíða 62

Vikan - 04.04.1991, Blaðsíða 62
STAKKASKIPTI MEÐ MAKE-UP FOREVER Umsión og fðrðun: Lfna Rut Karlsdóttlr Hór: Hór Expo Fatnóður: Plexlglas L|ósm.: Slgurður Stefón Jónsson Texti: Helga Möller Ameöfylgjandi myndum sjá- um viö Lindu Sigurjónsdótt- ur taka stakkaskiptum. Linda, sem er 17 ára gömul, ákvaö aö koma viö hjá Línu Rut, á vinnu- stofu hennar að Laugavegi 33 b, og láta á það reyna hvort hún þætti góður efniviður í þáttinn. Það skipti engum togum, hér er hún mætt á sfður Vikunnar. Stakkaskiptin urðu meiri en Lindu óraði fyrir því hárgreiðslufólkið ákvað í samráði við hana sjálfa og Lfnu Rut að aflita hár hennar. Dökka hárið er því horfið og er hún nú nánast hvíthærð. Lína Rut notar sumarlitina við förðunina að þessu sinni. Hún segir það vera bláa tóna og laxableika og hún hefur einnig dregið bláar línur fremst á augnlokin (eye- liner). Þrátt fyrir að Linda hafi haft erindi sem erfiði þegar hún heimsótti Lfnu Rut biðjum við áhugasamar stúlkur ein- dregið að skrifa Línu Rut frekar en að heimsækja hana og senda mýnd'með - án farða. Einnig má senda bréfin til Vikunnar, merkt Stakkaskipti. Sem fyrr eru það snyrtivörur frá Make-Up Forever 'na Rut vinnur með, en þær eru nú fáanlegar víða □ ÍP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.