Vikan


Vikan - 03.10.1991, Page 31

Vikan - 03.10.1991, Page 31
Þú heldur það hátíðlegt á Hótel Loffleiðum llm pi'iLiin Reykjavíkurflugvelli, sími 91-22322 I !! Brúðkaup, brúðkaupsnótt, stórafmœli, brúðkaups- afmæli, merkisdagar innan fjölskyldunnar. Það er sama hvert tilefnið er. Á Hótel Loftleiðum leggjwn við okkur öllfram til þess að gera stóru stundimar í lífi þínu ógleymanlegar. Aðstaða til hvers konar veislu- halda, fyrsta flokks veitingar og góð þjónusta. Þegar stendur eitthvað til hjá þér skaltu hafa samband strax við okkur hjá Hótel Loftleiðum. án Jónsson (í Lúdó), Berti Möller (í Lúdó), Bjarni Arason og Einar Júlíusson fram. Auk þess krydda fjórir dansarar nokkur lög. Þetta er fyrst og fremst „stjörnusýning" og því mæðir mest á Önnu, sem sýn- ir á sér ýmsar hliðar. Hún kemur fólki á óvart með hörku- góðum rokksöng (t.d. Sweet Nothin’ og Blue Suede Shoes), hún kynnir nokkur lög af nýju plötunni sinni, syngur kántrí og ballöður ásamt tví- söng með Berta Möller og Ein- ari Júlíussyni. Berti á þarna „stjörnunúmer" í laginu My Prayer, Stefán og Bjarni fá frjálsar hendur í efnisvali sinu og Einar klikkar ekki frekar en fyrri daginn. Fólk skemmti sér prýðilega á frumsýningarkvöldinu enda kunna Keflvíkingar svo sann- arlega að skemmta sér. Að sýningu lokinni var heilmikið hóf með blómum, kampavini, ræðuhöldum og tilheyrandi. meðal söngvara, dansara og hljóðfæraleikara, áður en þeir yfirgáfu sviðið og almennur dansleikur tók við. □ LJOSMYNDIR VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI 20. TBL.1991 VIKAN 31

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.